27.3.2007 | 01:34
Ást ljóđ
Ást mín er logandi bál
eins og brennan á ţjóđhátíđ í Eyjum.
Hvađ er ást og hvađ er losti? hefur kćrleikurinn betri kosti?
Hvađ ég vildi óska ađ ég vćri ástfangin upp fyrir haus. Vćri alveg á herđablöđunum af ást. Blindfull af ást. Vćri úti ađ aka af ást. Sći ekki sólina fyrir ást. Ást, ást, ást snemma ađ morgni....
.
Andsk... vćl er ţetta í mér annars. Er ég ekki búin međ minn ástarkvóta? Eđa hvađ?
Eđa er ég kannski bara of vandlát? Eđa verđ ég kannski alltaf ástfangin af ţeim sem ekki eru á lausu, eđa eru međ lausa skrúfu? Kannski ég sé sjálf međ lausa skrúfu ?
Kannski er líka bara best ađ búa ein og geta gert allt sem manni sýnist án ţess ađ ţurfa ađ taka tillit til annarra? Hvađ ţá ađ ţurfa ađ ţrífa eftir ađra.
Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţađ fer ofbođslega í taugarnar á mér hjá blessuđum karlmönnunum ađ ţeir skilja nánast alltaf klósettsetuna eftir opna. Pissa jafnvel stundum útfyrir.
Mér fannst ţađ ţví helví. frumlegt hjá mínum fyrrverandi heittelskađa kćrasta ţegar hann leysti ţađ vandamál međ ţví ađ festa ílangan holan járnsívalning í typpisstćrđ međ löngum járnstöngum viđ reiđhjólsstýri. Setti svo haka á allt heila batteríiđ sem smellpössuđu til ađ sitja ofan á klósettbrúninni og stilla apparatiđ af.
Ţetta pissustýri lagđi hann á sig ađ smíđa algjörlega fyrir mig, ţví sjálfum var honum skítsama ţó hann pissađi út fyrir ţar sem ţađ var ég sem ţreif.
Ţetta kalla ég kćrleika í sinni tćrustu mynd.
Ţetta pissustýri virkađi annars ekki nógu vel til lengdar ţví ţegar hann hallađi sér fram á stýriđ til ađ pissa hvíldi ţungi hans sem var allmikiill á alltof veigalitlum punktum eđa hinum fyrrnefndu hökum. Svo ţetta endađi međ ţví ađ hann mölbraut klósettiđ og datt sjálfur á hausinn oní skálina.
Ţannig fór um ţetta kćrleiksverk hans til mín og var okkur báđum illa brugđiđ. Nokkru síđar leystist samband okkar upp í frumeindir sínar og viđ fórum sitt í hvora áttina. Hann tók allt sitt hafurtask međ sér en gleymdi viljandi pissustýrinu enda var ţađ gjöf hans til mín eins og fyrr segir.
Pissustýriđ hangir nú upp á krók í ţvottahúsinu tilbúiđ til ţess ađ gegna sínu hlutverki ef svo ólíklega skyldi vilja til ađ ég yrđi ástfangin á ný og fćri út í sambúđ aftur.
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Stunguárás viđ minnisvarđa um helförina
- Trump vill fá Pútín og Selenskí saman á fund
- Segja ađ Selenskí muni skrifa undir samninginn
- Trump: Selenskí ţarf ekki ađ vera međ
- Microsoft finnur nýjan fasa efnis
- Grimmilegt brot á vopnahléssamningi
- Sex fangaverđir í New York ákćrđir fyrir morđ
- Megi framkvćma vopnaleit án gruns
- Ekki um lík Shiri Bibas ađ rćđa
- Sprengingar í strćtisvögnum í Ísrael
Athugasemdir
Hahahahahahahahahahahaha

Ţessi er alveg frábćr hjá ţér. Jahérna,međ haka, járnstöngum og stýri, haha, ţessi hugmyndsmiđur er listamađur.
Sigfús Sigurţórsson., 27.3.2007 kl. 01:57
Já hann var líka listamađur, hugmyndasmiđur og glerlistamađur.
Svava frá Strandbergi , 27.3.2007 kl. 02:00
Innlegg mitt varđandi ástina - elskađu sjálfa ţig! Elskađu ţig eins og ţú ert, viđurkenndu sjálfa ţig, ţú guđdómlega vera, ţú verđskuldar ađ elska sjálfa
ţig "skilyrđislaust"
Be in love with your self!
kv.vilb.
Vilborg Eggertsdóttir, 27.3.2007 kl. 02:47
Ja ţađ er nú meiniđ Vilborg ţađ gengur ekki nógu vel hjá mér ađ elska sjálf mig.
Svava frá Strandbergi , 27.3.2007 kl. 08:54
Hæ Svava. Það er greinilegt að samband þitt við pissi stýrarann hefur ekki farið vaskinn, heldur í klósettið. Mikil ósköp, en frásögnin af pissistýrinu, ljóðin þín og ekki hvað síst myndirnar þínar sanna mér og sjálfsagt öllum öðrum, að þú ert listamaður-kona af guðs náð eins og sagt er. Einhversstaðar las ég á enhverjum pistli þínum, að þú værir atvinnulaus. Svava, satt best að segja sé ég ekki annað, en þú sért með verkefni í höndum sem kalla á birtingu bóka og myndverka, og það sem fyrst, og hana nú. Kveðja.
Ţorkell Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 13:21
Ţú bara VERĐUR ađ lćra ađ elska sjálfa ţig, ţetta hefst ekki fyrr. Ţú međ alla ţína miklu snilld í farteskinu, ljóđagerđ, myndlist, frásagnarlist ég skora á ţig kona ađ feisa ástina í sjálfri ţér.
Ásdís Sigurđardóttir, 27.3.2007 kl. 13:55
Keli og Ásdís ég ţakka hlý orđ og ćtla ađ reyna ađ elska sjálfa mig fyrst og fremst. Annars verđ ég engum ađ gagni og allra síst sjálfri mér. Ég fór niđur í Ráđhús í dag til ađ athuga međ pláss fyrir sýningu. Ţađ var eins og mig grunađi rúmlega ársbiđ. En ég get ţá málađ alveg brjálađ ţangađ til.
Svava frá Strandbergi , 27.3.2007 kl. 16:50
Guđ hvađ ég er sammála, ţoli ekki ţegar karlmenn skilja eftir klósett setuna. opna og pissa út fyrir.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.3.2007 kl. 17:42
Guđný, ég er komin međ tengil inn á ađra frábćra síđu á blogginu mínu, ung listakona sem er kölluđ Hlalla, hún er dóttir bekkjarsystur minnar og á ég rosalega flotta mynd eftir hana. Kíktu
Ásdís Sigurđardóttir, 27.3.2007 kl. 22:08
Ástarkvóti er aldrei búinn held ég. Hugvitiđ varđandi klósettbúnađinn er auđvitađ snilld, eins og svo margt annađ á Íslandi. En aftur, ástin er aldrei búin
Ragnar Bjarnason, 27.3.2007 kl. 22:25
Ég elska bara sjálfan mig! Ţađ heitir ađ vera sjálfselskur! Svo pissa ég alltaf í kopp svo ég hef ekkert af klósettframhjáhaldinu ađ segja.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.3.2007 kl. 22:27
Ég kíki á Höllu, Ásdís.
Já Ragnar, ég hef held ég sé bara komin međ ţađ á tilfinninguna ađ SÚPER SPES ÁST bíđi handan viđ horniđ .

En Sigurđur pissarđu ekki miklu frekar framhjá koppnum? Hann er svo lítill og langt niđur á gólf. En kannski hefurđu hann uppi á stól? Ţú getur ţá sungiđ: Uppá stól stendur minn koppur! Níu nóttum fyrrir jól kemur hasa kr.....
Svava frá Strandbergi , 27.3.2007 kl. 22:51
Lífiđ kemur sífellt á óvart, slćmu stundirnar eru til ţess ađ hjálpa okkur ađ meta betur ţćr góđu. Ástin hefur engin landamćri og hverfur aldrei úr hjarta okkar, sem stćkkar og stćkkar í kćrleika sínum međ hverju árinu, ţađ er ađeins ađ ţrauka og trúa og treysta. Ćđsta markmiđ mannsins er ađ verđa hamingjusamur.
Ester Sveinbjarnardóttir, 29.3.2007 kl. 00:42
Já Ester ég ćtla ađ stefna ótrauđ á ţađ markmiđ.
Svava frá Strandbergi , 29.3.2007 kl. 16:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.