13.3.2007 | 00:08
Sprenging!!
Vá mađur!!
Ég skildi ekkert í ţví á sunnudaginn hvađ ég var orđin rosalega vinsćl. Ţađ voru komnar fleiri hundruđ heimsóknir ţegar ég leit á bloggiđ mitt. Ég var náttúrulega ćđislega ánćgđ međ mig en gat ómögulega skiliđ hvernig á ţessarri skyndilegu aukningu stóđ. En hugsađi svo međ sjálri mér ađ ég vćri bara svona assskoti skemmtilegur bloggari og ţađ hefđi náttúrulega spurst út. En samt fannst mér skrýtiđ hve fólk hefđi veriđ samstíga í ţví ađ taka viđ sér og átta sig á skemmtilegheitum mínum.
Svo hringdi bróđir minn í mig og hrópađi á mig í símanum. 'Svava ertu búin ađ sjá Moggann í dag''? Nei, sagđi ég og hjartađ í mér hoppađi hćđ sína af skelfingu. Hvađ hefur nú skeđ, hvađ er eiginlega í gangi, ćtli ţađ sé nú loksins komin kjarnorkustyrjöld? Flaug í gegnum huga mér.
Bloggiđ ţitt er í Mogganum´, ćpti brósi móđursýkislega. Bloggiđ mitt? Sagđi ég eins og hálfviti. ´Hvađ áttu eiginlega viđ?'
'Nú ţú veist ađ ţađ eru stundum birt valin blogg í Mogganum', sagđi bróđir minn og ţađ gćtti óţolinmćđi í rödd hans yfir fáfrćđi minni. 'Ţađ eru birtir úrdrćttir úr ţremur bloggum í dag, en ţeir birta bara alla fćrsluna ţína', sagđi hann öfundsjúkur.
Jćja, ţađ var aldeilis! Ţarna var ţá komin skýringin á vinsćldum mínum.
Ég var hćstánćgđ ţegar ég tékkađi á blogginu mínu rétt fyrir kl. tólf í gćrkvöldi og sá ađ heimsóknirnar voru komnar upp í 485 og ég trónađi í 95. sćti á vinsćldalistanum.
Í dag er ég hinsvegar aftur orđin ein af almúganum og er bara međ tćplega 90 heimsóknir
En ég fékk allavega ađ prófa hvernig ţađ er ađ vera vinsćl í hvorki meira né minna, en einn heil langan dag.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:30 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ó, ég skil. Takk Anna.
Svava frá Strandbergi , 13.3.2007 kl. 00:33
Til hamingju bloggvinkona Ţađ er alltaf gaman og kitlar pínku egótaugina hjá manni ef ađ skrif manns eru lesin ..og ekki síst ef ađ einhverjum líkar ţau ..Mér finnst allavega gaman af ađ lesa skrifin ţín ţó ég sé kanski ekki alltaf alladaga en les ţá meira í senn. Kveđja frá Agný "náttuglu"...
Agný, 13.3.2007 kl. 03:15
Takk fyrir kćru bloggvinir.
Svava frá Strandbergi , 13.3.2007 kl. 12:00
Til lukku, hér er gaman ađ lesa.
Ragnar Bjarnason, 13.3.2007 kl. 12:38
Heppin Guđný, meyra en margur fćr ađ prufa.
Sigfús Sigurţórsson., 13.3.2007 kl. 13:51
Danke, tak, thanks, takk.
Svava frá Strandbergi , 13.3.2007 kl. 17:59
Ég kýs nú ađ kalla ţađ ţotuliđiđ hr. Galdrameistari..
Svava frá Strandbergi , 13.3.2007 kl. 18:31
Andskotans öfundssýki í ţessum móđursjúka bróđur ţínum! Er hann kannski einhver botnleđjubloggari?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.3.2007 kl. 19:44
Ja, ţađ má eiginlega segja ađ nú fyrst sé hann búinn ađ hitta botninn. Jók
Svava frá Strandbergi , 13.3.2007 kl. 22:58
Furđulegt..ég fékk nćstum 500 heimsóknir í gćr....var hvergi highlćtuđ á neinni forsíđu eđa vinsćldarbloggum....sem verđur örugglega aldrei. Algert hástökk og ég hef ekki hugmynd um hvađ gerđist.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 23:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.