7.3.2007 | 15:09
Ellilífeyrisþegar nánast með undanþágu?
Mér fannst það í hæsta máta furðulegt að manninum skyldi hafa verið talið það til tekna að hann var ellilífeyrisþegi.
Ætli það sé vegna þess að vitað er að gamla kynslóðin af körlum komst upp með flest allt af þessu tagi og þá á ég einmitt við sifjaspell og annað þvíumlíkt óeðli?
Eða kannski það hafi ekki verið talið taka því að koma gamla manninum í skilning um það með þungri refsingu að nútildags ríktu önnur og æðri gildi þar sem sifjaspell eru talin meðal alvarlegustu afbrota?
Eða eru þau það ekki? Eða hvað?
Það væri fróðlegt að vita hvort öryrkjar séu einnig taldir svo fávísir og illa að sér í svona málum að þeir fengju sömuleiðis punkt fyrir það hjá dómstólum. Eins fáránlegt og það er nú að hugsa sem svo.
Nú og svo má alltaf finna fleiri stéttir sem ættu rétt á málsbótum fyrir brot sín, ef vel er að gáð af væntanlegum verjendum.
því það eru alltaf fundnar til einhverjar óskiljanlegar málsbætur til handa gerendum kynferðisafbrota og nauðgana.
Það er löngu orðið tímabært að þyngja dóma í sifjaspella og nauðgunar málum.
því hvaða skilaboð gefa þessar léttvægu refsingar til afbrotamannana?
Þau skilaboð að þetta sé allt í lagi, því dómurinn verði aldrei svo þungur hvort sem er.
Það eru til lyf sem eiga að bæla niður þessa löngun til barna og nauðgana á konum. Ef vel ætti að vera ætti að dæma hvern einasta barnaníðing eða nauðgara til þess að taka þessi lyf og einnig til þess að vera alla sína æfi á skilorði.
því einu sinni barnaníðingur, alltaf barnaníðingur og börnin eru það dýrmætasta sem við eigum.
![]() |
Dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Fá um 20 þúsund samtöl árlega
- Ráðuneytisstjórinn víki sökum þjóðaröryggis
- Mannréttindi hverfi ekki við afplánun
- Hef pissað í mig af hlátri
- Bandaríkjamaður og Tékki létust á Hjarðarhaga
- Þau dópa bara undir berum himni úti um allt
- Mjög tíðindalítið helgarveður í kortunum
- Vill að gestirnir finni tónlistina inni í sér
- Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til
- Þvertekur fyrir upptöku utanríkisstefnu ESB
Erlent
- Hitamet maímánaðar slegið
- Sverð Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf særðir í stunguárás á lestarstöð í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps að Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiðsla færist ekki
- Harvard í mál við ríkisstjórn Trump
- Hættustig vegna hryðjuverka lækkað í Svíþjóð
- Hótar 50% tolli á Evrópusambandið
- Stýrimaðurinn var líklega sofandi
- Fangaskiptin geti haft eitthvað stórt í för með sér
Fólk
- Átta sakfelldir í máli Kim Kardashian
- Björgvin Franz æfði sig í 30 ár
- Amanda Bynes kemur aðdáendum sínum á óvart
- Billy Joel greindur með heilasjúkdóm
- Sigga Beinteins bæjarlistamaður Kópavogs
- Dómur væntanlegur vegna Kardashian-ránsins
- Taylor Swift og Blake Lively hættar að tala saman
- Stytta af Jim Morrison fundin eftir 37 ár
- Ég ætlaði bara að bjóða góða nótt
- Dune og Supergirl í tökum á Íslandi í ár
Íþróttir
- Fannst við skapa nóg til að vinna leikinn
- Opnaði markareikninginn í fyrsta leik
- Langt frá því að vera eðlilegt (myndskeið)
- Elín: Þetta er bara galið
- Ég er svo drullupirruð
- Gerðum þetta stórkostlega vel
- Þá fór hausinn og sjálfstraustið
- Þurfum að núllstilla okkur
- Keflavík skoraði sex Njarðvík vann í Kórnum
- Fram skoraði þrjú á átta mínútum
Viðskipti
- Fréttaskýring: Bullið er ókeypis. Sannleikurinn kostar
- Ingibjörg nýr formaður FKA
- Íslendingar leiða jarðhitaboranir á Tenerife
- Framkvæmdastjóraskipti hjá Sensa
- Útboð veldur áhyggjum
- Musk forstjóri nema hann láti lífið
- Sahara og Disko í samstarf
- Þróa þriggja milljarða hótelkeðju
- Einar ráðinn framkvæmdastjóri SVEIT
- Við þurfum að nýta kraftinn í atvinnulífinu
Athugasemdir
Ég veit ekki hvort er sjúkara, maðurinn eða það að milda dóminn á þessum forsendum.
Mér finnst það grófara þegar um barnamisnotkun er að ræða ef í hlut eiga náin skyldmenni, og þá sérstaklega foreldrar og afar/ömmur. Ef ekki er hægt að treysta þeim, hverjum er þá hægt að treysta?
Gúrúinn, 7.3.2007 kl. 15:26
Það er alveg rétt Gúru að það brýtur barnið enn meira niður ef foreldri eða afar og ömmur gerast sek um svona lagaða hluti. Þá er brotinn niður sá grunnur sem barnið á að byggja á. Að vísu er hægt að fá hjálp í dag eins og sagan af Thelmu Ásdísardóttur vitnar um. En betra er heilt en brotið.
Svava frá Strandbergi , 7.3.2007 kl. 15:33
jJá það er það Arna svo sannarlega. Honum var metið það í vil að hann var ellilífeyrisþegi en barninu ekki að það var barn.
Svava frá Strandbergi , 7.3.2007 kl. 21:42
þakka þér fyrir Rafn.
Svava frá Strandbergi , 7.3.2007 kl. 22:29
Það að vera ellilifeyrisþegi á Íslandi er aþð sama og aðvera Öryrki!!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.3.2007 kl. 22:57
Já Anna þeir eru oft settir undir sama hatt.
Svava frá Strandbergi , 7.3.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.