20.2.2007 | 14:18
ţyngra en tárum taki
er ađ međtaka svona frétt, en ég tárađist ţó. En mér er spurn, hvar er móđirin?
Er hún kannski samsek föđurnum ţar sem hún horfđi á hann misnota dćturnar? Eđa er hún e.t.v.svo gjörsamlega eyđilagt fórnarlamb mannsins síns og barnsföđur ađ hún gat ekki meira og flýđi ţess vegna óbćrilegar ađstćđur?
Var ekki einu sinni fćr um ađ taka telpurnar sínar međ sér til ţess ađ bjarga ţeim frá sömu örlögum og hún sjálf hafđi hlotiđ. Var svo skemmd ađ móđuređliđ sem er eitt ţađ sterkasta afl sem til er í veröldinni var dáiđ eins og sál hennar sjálfrar.
Ţađ kom ekki fram í fréttinni hvađ gert verđur til ţess ađ bjarga sálarheill ţessarra tveggja ungu ógćfusömu telpna. Kannski skiptir ţađ ekki máli héđan af. Líf ţeirra var eyđilagt hvort eđ er áđur en ţađ var í rauninni byrjađ.
Ţađ er heldur ekki hćgt ađ gera neitt ţađ fyrir ţessar telpur sem getur ađ fullu bćtt ţeim skađann úr ţessu.
Ţađ skiptir ţví í raun litlu máli fyrir ţćr hversu langa fangelsdóma ţau ómenni hlutu sem léku sér ađ ţví ađ leggja líf ţeirra í rúst.
En ég efast ţó um ađ sú stađreynd sé ástćđan fyrir ţessum vćgu dómum.
Nei ţví miđur er ástćđan sú sama og ćtíđ í svona málum, algjört skilnings og skeytingarleysi dómsvalda gagnvart morđum á sálum ungra barna og kvenna.
Ţyngri refsidómar skipta fyrst og fremst máli ađ ţví leyti ađ ţeir myndu ef ađ líkum lćtur koma í veg fyrir tíđni svo hryllilegra afbrota sem ţessarra og einnig verđa sakamönnunum makleg málagjöld.
Segir unga dóttur hafa tekiđ viđ starfi vćndiskonu af móđur sinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Skotiđ á sama skólann ţrisvar á árinu
- Undirritar bráđabirgđafjárlög eftir dramatíska viku
- Barniđ sem lést var níu ára gamalt
- Tók ţrjár mínútur ađ drepa fimm og sćra 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmađurinn sagđur vera geđlćknir
- Áfram versnar stađa Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunađi sagđur vera frá Sádi-Arabíu
Fólk
- Viđ vorum grimmdin
- Geggjađar og gallađar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefđi ég ímyndađ mér ađ ţetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr ađ ofan
- 2025 verđur mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
- Jólakort Katrínar og Vilhjálms
Athugasemdir
Ég ćtla bara ekkert ađ lesa ţessa frétt. Bara stinga höfđinu í sandinn.
gerđur rósa gunnarsdóttir, 20.2.2007 kl. 19:04
Ég er ekki sammála ţessum svartsýna tóni um algjöra eyđileggingu lífs. Thelma Ásdísarsdóttir hefur sýnt ţađ og sannađ ađ ţađ er hćgt ađ ná sér eftir ótrúlegustu hremmingar ef unniđ er međ málin. Viđ getum bara ekki lifađ án ţss ađ trúa ţví.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.2.2007 kl. 00:42
Ok. Sigurđur, ţađ er rétt ađ ég er nokkuđ svartsýn um ţessar telpur ţó vona ég auđvitađ ađ ţćr geti unniđ úr sínum málum međ góđum stuđningi.
En mig langar ađ benda ţér á ađ Thelma Ásdísardóttir átti eđa á móđur sem ţótti vćnt um hana en ekki ţessar telpur.
Svava frá Strandbergi , 22.2.2007 kl. 23:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.