20.2.2007 | 14:18
þyngra en tárum taki
er að meðtaka svona frétt, en ég táraðist þó. En mér er spurn, hvar er móðirin?
Er hún kannski samsek föðurnum þar sem hún horfði á hann misnota dæturnar? Eða er hún e.t.v.svo gjörsamlega eyðilagt fórnarlamb mannsins síns og barnsföður að hún gat ekki meira og flýði þess vegna óbærilegar aðstæður?
Var ekki einu sinni fær um að taka telpurnar sínar með sér til þess að bjarga þeim frá sömu örlögum og hún sjálf hafði hlotið. Var svo skemmd að móðureðlið sem er eitt það sterkasta afl sem til er í veröldinni var dáið eins og sál hennar sjálfrar.
Það kom ekki fram í fréttinni hvað gert verður til þess að bjarga sálarheill þessarra tveggja ungu ógæfusömu telpna. Kannski skiptir það ekki máli héðan af. Líf þeirra var eyðilagt hvort eð er áður en það var í rauninni byrjað.
Það er heldur ekki hægt að gera neitt það fyrir þessar telpur sem getur að fullu bætt þeim skaðann úr þessu.
Það skiptir því í raun litlu máli fyrir þær hversu langa fangelsdóma þau ómenni hlutu sem léku sér að því að leggja líf þeirra í rúst.
En ég efast þó um að sú staðreynd sé ástæðan fyrir þessum vægu dómum.
Nei því miður er ástæðan sú sama og ætíð í svona málum, algjört skilnings og skeytingarleysi dómsvalda gagnvart morðum á sálum ungra barna og kvenna.
Þyngri refsidómar skipta fyrst og fremst máli að því leyti að þeir myndu ef að líkum lætur koma í veg fyrir tíðni svo hryllilegra afbrota sem þessarra og einnig verða sakamönnunum makleg málagjöld.
Segir unga dóttur hafa tekið við starfi vændiskonu af móður sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla bara ekkert að lesa þessa frétt. Bara stinga höfðinu í sandinn.
gerður rósa gunnarsdóttir, 20.2.2007 kl. 19:04
Ég er ekki sammála þessum svartsýna tóni um algjöra eyðileggingu lífs. Thelma Ásdísarsdóttir hefur sýnt það og sannað að það er hægt að ná sér eftir ótrúlegustu hremmingar ef unnið er með málin. Við getum bara ekki lifað án þss að trúa því.
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.2.2007 kl. 00:42
Ok. Sigurður, það er rétt að ég er nokkuð svartsýn um þessar telpur þó vona ég auðvitað að þær geti unnið úr sínum málum með góðum stuðningi.
En mig langar að benda þér á að Thelma Ásdísardóttir átti eða á móður sem þótti vænt um hana en ekki þessar telpur.
Svava frá Strandbergi , 22.2.2007 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.