9.6.2011 | 18:23
Hefjum kettina til ţeirrar virđingar sem ţeir eiga skiliđ.
Á íslenski kötturinn ekki ţá virđingu skiliđ ađ hann sé rćktađur eins og íslenski hundurinn sem nćstum dó út? Í BNA er til kyn sem kallast American Shorthair og í Bretlandi er rćktađur British Shorthair.
Međ hinum mikla fjölda erlenda kattategunda sem fluttar hafa veriđ til landsins hefur átt sér stađ allnokkur blöndun viđ íslenska húsköttinn og hćtta er á ađ ţetta gamla íslenska landnáms kattakyn deyji út
Međ markvissri rćktun á íslenska kettinum mćtti ef til vill koma í veg fyrir ađ ađ köttum sé hent út á guđ og gaddinn í bókstaflegri merkingu. Og ţá jafnt fullorđnum köttum (jafnvel til í dćminu inniköttum sem ósjálfbjarga kettlingum.)
Ţarf ekki annađ til slíkra grimmdarverka en ađ eigandinn telji sig ekki hafa efni á ađ gefa dýrinu ađ éta. Hvađ ţá ađ skutla honum upp í Kattholt ađ mađur minnist nú ekki á kostnađinn viđ ađ láta deyđa dýriđ.
Međ rćktun á íslenska kettinum myndi orđstír hans aukast verulega og jafnvel gćti hann jafnvel orđiđ jafn eftirsóttur og verđmćtur og íslenski hundurinn. Sjá hér ađ neđan. Fólk virđist meta ţađ sem kostar einhverja peninga meira en ţađ sem fćst frítt, ţví miđur. En ţađ gćti komiđ kettinum vel og minnkađ verulega líkur á ţví ađ kettir lentu á vergangi eđa vćru deyddir međ ómannúđlegum hćtti.
'Íslenski hundurinn er jafngamall búsetu á landinu. Litlu munađi ađ hann dći út og voru einungis nokkrir hundar eftir ţegar hafist var handa um markvissa rćktun hans áriđ 1967.
Íslenski hundurinn naut hylli hefđarfólks í Evrópu og var ţó nokkuđ fluttur út, sérstaklega á miđöldum.
Íslenski kötturinn hefur fylgt manninum allt frá landnámi.
Íslenska kattarkyniđ hefur haldist nokkuđ vel í gegnum tíđina en nú í dag er orđiđ svo mikiđ um innflutning á köttum ađ einhver blöndun hefur átt sér stađ.
Í gamla daga var kötturinn mikiđ nytjadýr á Íslandi. Hlutverk hans var ađ halda rottum og músum frá híbýlum manna.'
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Fólk
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
- Heimili Tyru Banks varđ eldinum ađ bráđ
- Írönsk poppstjarna dćmd til dauđa
- Helgi hćttir og óviss međ framhaldiđ
- 100% frá hjartanu
- Ţetta eru söngvar lífsins
- Jessica Alba biđur um friđ
- Gugga í Gúmmíbát og Patrekur Jaime deildu kossi
- Jörđin hvorki flöt né kringlótt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.