9.6.2011 | 18:23
Hefjum kettina til þeirrar virðingar sem þeir eiga skilið.
Á íslenski kötturinn ekki þá virðingu skilið að hann sé ræktaður eins og íslenski hundurinn sem næstum dó út? Í BNA er til kyn sem kallast American Shorthair og í Bretlandi er ræktaður British Shorthair.
Með hinum mikla fjölda erlenda kattategunda sem fluttar hafa verið til landsins hefur átt sér stað allnokkur blöndun við íslenska húsköttinn og hætta er á að þetta gamla íslenska landnáms kattakyn deyji út
Með markvissri ræktun á íslenska kettinum mætti ef til vill koma í veg fyrir að að köttum sé hent út á guð og gaddinn í bókstaflegri merkingu. Og þá jafnt fullorðnum köttum (jafnvel til í dæminu inniköttum sem ósjálfbjarga kettlingum.)
Þarf ekki annað til slíkra grimmdarverka en að eigandinn telji sig ekki hafa efni á að gefa dýrinu að éta. Hvað þá að skutla honum upp í Kattholt að maður minnist nú ekki á kostnaðinn við að láta deyða dýrið.
Með ræktun á íslenska kettinum myndi orðstír hans aukast verulega og jafnvel gæti hann jafnvel orðið jafn eftirsóttur og verðmætur og íslenski hundurinn. Sjá hér að neðan. Fólk virðist meta það sem kostar einhverja peninga meira en það sem fæst frítt, því miður. En það gæti komið kettinum vel og minnkað verulega líkur á því að kettir lentu á vergangi eða væru deyddir með ómannúðlegum hætti.
'Íslenski hundurinn er jafngamall búsetu á landinu. Litlu munaði að hann dæi út og voru einungis nokkrir hundar eftir þegar hafist var handa um markvissa ræktun hans árið 1967.
Íslenski hundurinn naut hylli hefðarfólks í Evrópu og var þó nokkuð fluttur út, sérstaklega á miðöldum.
Íslenski kötturinn hefur fylgt manninum allt frá landnámi.
Íslenska kattarkynið hefur haldist nokkuð vel í gegnum tíðina en nú í dag er orðið svo mikið um innflutning á köttum að einhver blöndun hefur átt sér stað.
Í gamla daga var kötturinn mikið nytjadýr á Íslandi. Hlutverk hans var að halda rottum og músum frá híbýlum manna.'
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.