3.2.2007 | 19:19
Ég tók ljósmynd af Kristi
Ég horfđi á myndina Stigmata í sjónvarpinu í gćrkvöldi. Áhrifamikil mynd ţar sem meginuppistađan er bođskapur Tómasarguđspjalls sem fannst áriđ 1945.
En eins og flestir vita er taliđ ađ ţetta guđspjall sem skrifađ er á aramísku innihaldi milliliđalaust orđ Jesú Krists sjálfs, ţar sem hann lýsir ţví yfir ađ Guđsríki finnist ekki í höllum gerđum úr viđi eđa steini (kirkjum) t.d. heldur sé ţađ innra međ hverjum manni og allt um kring eins og inni í klofnum trjábútum og undir steinum og ađ ţar finnum viđ einnig Hann.
En ţessu hef ég einmitt alltaf hneigst til ađ trúa eins og međal annara skáldiđ Steingrímur Thorsteinsson, sem orti.
Trúđu á tvennt í heimi
tign sem hćsta ber.
Guđ í alheimsgeimi.
Guđ í sjálfum ţér.
Ég finn ekkert sérstaklega fyrir Guđi í kirkjum. Mér finnst messurnar alltof stífar og mćrđarlegar.
Jesús var örugglega aldrei mćrđarlegur og stífur.
Hann hlýtur ađ hafa veriđ fullur af frumkvćđi, gleđi og ást ţví hann sjálfur var jú holdgerfingur ástar Guđs.
Ţađ er svo lítil gleđi sem hljómar í kirkjunum. Bara ţessi mónótóna svćfandi sálmasöngur og framandleg tónun.
Má ég ţá heldur biđja um fjöruga Gospeltónlist helst sungna af blökkumönnum sem hún er jú runnin frá.
Ég finn Guđ úti í náttúrunni, sem hann skapađi og međal sakleysingja eins og barna og dýra einnig ţegar ég horfi á stjörnurnar og norđurljósin, sólarupprás eđa sólarlag ţá sé ég Hann. Ţess vegna segi ég ađ ţessi ljósmynd mín af sólarlagi sé mynd af Jesú Kristi sjálfum.
En eins og flestir vita er taliđ ađ ţetta guđspjall sem skrifađ er á aramísku innihaldi milliliđalaust orđ Jesú Krists sjálfs, ţar sem hann lýsir ţví yfir ađ Guđsríki finnist ekki í höllum gerđum úr viđi eđa steini (kirkjum) t.d. heldur sé ţađ innra međ hverjum manni og allt um kring eins og inni í klofnum trjábútum og undir steinum og ađ ţar finnum viđ einnig Hann.
En ţessu hef ég einmitt alltaf hneigst til ađ trúa eins og međal annara skáldiđ Steingrímur Thorsteinsson, sem orti.
Trúđu á tvennt í heimi
tign sem hćsta ber.
Guđ í alheimsgeimi.
Guđ í sjálfum ţér.
Ég finn ekkert sérstaklega fyrir Guđi í kirkjum. Mér finnst messurnar alltof stífar og mćrđarlegar.
Jesús var örugglega aldrei mćrđarlegur og stífur.
Hann hlýtur ađ hafa veriđ fullur af frumkvćđi, gleđi og ást ţví hann sjálfur var jú holdgerfingur ástar Guđs.
Ţađ er svo lítil gleđi sem hljómar í kirkjunum. Bara ţessi mónótóna svćfandi sálmasöngur og framandleg tónun.
Má ég ţá heldur biđja um fjöruga Gospeltónlist helst sungna af blökkumönnum sem hún er jú runnin frá.
Ég finn Guđ úti í náttúrunni, sem hann skapađi og međal sakleysingja eins og barna og dýra einnig ţegar ég horfi á stjörnurnar og norđurljósin, sólarupprás eđa sólarlag ţá sé ég Hann. Ţess vegna segi ég ađ ţessi ljósmynd mín af sólarlagi sé mynd af Jesú Kristi sjálfum.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir ţađ Rabbar.
Svava frá Strandbergi , 3.2.2007 kl. 19:58
kristsorkan er falin í okkar eigin hjörtum.Viđ ţurfum ađ ţora ađ leita út fyrir okkur sjálf. Og vera kristsorkan.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 3.2.2007 kl. 20:51
Eins og talađ út úr mínu hjarta.
Svava frá Strandbergi , 3.2.2007 kl. 21:53
Guđ sé oss nćrstur!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.2.2007 kl. 00:15
Takk fyrir ţađ Guđmundur. Mér finnst hún líka falleg.
Svava frá Strandbergi , 4.2.2007 kl. 13:04
Ég tók ljósmynd af Kristi. Ég horfi segir frænka,og ég bæti við, að Búddha er sagður hafa haldið "þögla ræðu"einhverju sinni meðan hann hélt á blómi og einblíndi á það. Eftir nokkra stund fór einn þeirra sem nærstaddir voru, munkur að nafni Mahakasyapa að brosa. Hann er sagður hinn eini nærstaddra sem hafi skilið ræðuna. Kveðjafrá frænda. Þ.Sig.
Ţorkell Sigurjónsson. (IP-tala skráđ) 4.2.2007 kl. 18:16
Kćri Keli frćndi ţakka ţér innilega fyrir söguna af Búddha og kveđjuna sem fylgdi.
Kveđja
Svava frćnka.
Svava frá Strandbergi , 4.2.2007 kl. 21:21
Ţú ert bara flott.
Takk
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 6.2.2007 kl. 02:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.