21.1.2007 | 19:06
Öndin sem elskađi freyđibađ og sveskjugraut
Aumingja öndin hugsađi ég međ mér ţegar ég las ţessa frétt en ţó át ég stundum endur hér áđur fyrr međ góđri lyst.
Elsti bróđir minn var mikill skotveiđimađur og oft kom hann heim međ fugla í jólamatinn, oftast gćsir og endur sem voru besti jólamatur sem ég hef nokkru sinni smakkađ.
Einu sinni kom hann meira ađ segja heim međ ungan svan sem hann hafđi skotiđ í 'ógáti'.
Ţó skömm sé frá ađ segja fannst mér svanurinn mesta lostćtiđ ađ hinu fiđurfénu ólöstuđu.
En ţó viđ vćrum fuglaćtur í fjölskyldunni vorum viđ líka hinir mestu fuglavinir. Eitt sinn kom annar bróđir minn heim međ olíublauta önd sem hann hreinsađi eftir bestu getu.
Öndin var mjög sprćk eftir björgunina og fylgdi bróđur mínum eftir ţetta eins og vćri hún hundur. Ţegar hann fór svo í ćrlegt freyđibađ um kvöldiđ linnti hún ekki látum fyrr en hún fékk ađ fara ofan í bađkariđ til hans.
Ţetta var mjög kósý hjá ţeim, hann lá ofan í vatninu en hún synti ofan á ţví og undi sér hiđ besta innan um sápukúlur og frođu.
Ţađ var svo mikill hasar hjá ţeim ađ ţetta sjónarspil minnti mann einna helst á smábarn ađ leika sér alsćlt í bađi međ gúmmíöndina sína.
En mamma var ekki eins og hrifin af öndinni og viđ systkinin en ţó bjó hún um hana eftir bestu getu fyrir nóttina í lokuđum pappakassa inni í eldhúsi.
En öndinni tókst ađ brjótast út úr prísundinni og finna sér huggulegri stađ til ađ hvílast á.
Mamma hafđi búiđ til sveskjugraut um kvöldiđ og sett skálina međ grautnum út í eldhúsgluggann til ţess ađ kćla hann yfir nóttina og einmitt ţar í miđri grautarskálinni kom mamma ađ andarskömminni morgunin eftir.
Ţađ er líklega óţarfi ađ taka ţađ fram ađ viđ fengum engan sveskjugraut ţann daginn en ţađ lá viđ ađ mamma fengi ţví framgengt ađ ţađ yrđi andarsteik í stađinn.
![]() |
Önd lifđi byssuskot og tveggja daga dvöl í ísskáp |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 195879
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Íţróttir
- Ekkert sem stoppar Cunha (myndskeiđ)
- Bowen sökkti Skyttunum (myndskeiđ)
- Alvarez skaut Atletico á toppinn
- Breyting fyrir Tyrkjaleikinn
- Elliđi stórkostlegur í stórsigri
- Asensio hetja Aston Villa Hörmuleg mistök hjá Jörgensen
- Óli Valur međ ţrennu í stórsigri Blika
- Fjögurra marka dramatík (myndskeiđ)
- Haukar í átta liđa úrslit Evrópubikarsins
- Hákon skorađi tvö í mikilvćgum sigri
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.