21.1.2007 | 19:06
Öndin sem elskaði freyðibað og sveskjugraut
Aumingja öndin hugsaði ég með mér þegar ég las þessa frétt en þó át ég stundum endur hér áður fyrr með góðri lyst.
Elsti bróðir minn var mikill skotveiðimaður og oft kom hann heim með fugla í jólamatinn, oftast gæsir og endur sem voru besti jólamatur sem ég hef nokkru sinni smakkað.
Einu sinni kom hann meira að segja heim með ungan svan sem hann hafði skotið í 'ógáti'.
Þó skömm sé frá að segja fannst mér svanurinn mesta lostætið að hinu fiðurfénu ólöstuðu.
En þó við værum fuglaætur í fjölskyldunni vorum við líka hinir mestu fuglavinir. Eitt sinn kom annar bróðir minn heim með olíublauta önd sem hann hreinsaði eftir bestu getu.
Öndin var mjög spræk eftir björgunina og fylgdi bróður mínum eftir þetta eins og væri hún hundur. Þegar hann fór svo í ærlegt freyðibað um kvöldið linnti hún ekki látum fyrr en hún fékk að fara ofan í baðkarið til hans.
Þetta var mjög kósý hjá þeim, hann lá ofan í vatninu en hún synti ofan á því og undi sér hið besta innan um sápukúlur og froðu.
Það var svo mikill hasar hjá þeim að þetta sjónarspil minnti mann einna helst á smábarn að leika sér alsælt í baði með gúmmíöndina sína.
En mamma var ekki eins og hrifin af öndinni og við systkinin en þó bjó hún um hana eftir bestu getu fyrir nóttina í lokuðum pappakassa inni í eldhúsi.
En öndinni tókst að brjótast út úr prísundinni og finna sér huggulegri stað til að hvílast á.
Mamma hafði búið til sveskjugraut um kvöldið og sett skálina með grautnum út í eldhúsgluggann til þess að kæla hann yfir nóttina og einmitt þar í miðri grautarskálinni kom mamma að andarskömminni morgunin eftir.
Það er líklega óþarfi að taka það fram að við fengum engan sveskjugraut þann daginn en það lá við að mamma fengi því framgengt að það yrði andarsteik í staðinn.
Önd lifði byssuskot og tveggja daga dvöl í ísskáp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.