Leita í fréttum mbl.is

Manstu?

Manstu litlu kompuna í kjallaranum
ţar sem viđ áttum okkar fyrstu ástarfundi?

Manstu hótelherbergiđ í Kaupmannahöfn
ţar sem viđ drukkum rauđvín uppi í rúmi
og elskuđumst liđlangan daginn?

Manstu ađ okkur langađi í lítiđ hús
međ garđi sem huldufólk ćtti heima í?

 Manstu, manstu...

 

 

- eftir mér ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Ljómandi gott.

Dingli, 20.5.2010 kl. 19:44

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir.

Svava frá Strandbergi , 20.5.2010 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband