Leita í fréttum mbl.is

Vor viđ Tjörnina

Ástfangin ský á skćrbláum himni
skína
og ćđarblikinn auga hýru rennir
til ungkollu
sem syndir feimin framhjá.
En strákarnir á stelpuskjátur
stara.

Ţotur fljúga og festingu bláa
feta
í háum boga og blikandi vćngjum
blaka.
Og bílarnir á bónorđsferđum
bruna
međ eld í ćđum
yfir Tjarnarbrúna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband