Leita í fréttum mbl.is

Ást, ást , ást, á laugardagskvöldi.

Ég kom mér makindalega fyrir í stofusófanum til ţess ađ horfa á síđustu myndina í ríkissjónvarpinu í kvöld The End of the Affair eđa Leiđarlok.

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég grét eins og múkki yfir ţessarri dásamlega rómantísku mynd og allri ţessari ást. Ţó lćddust öđru hvoru ađ mér efasemdir um ţađ hvort svona yfirnáttúrulega heit ást gćti veriđ til nema ţá auđvitađ í bókum og kvikmyndum eins og ţessarri sem ég var ađ glápa á.

En svo komu kettirnir mínir Tító og Gosi upp í sófann til mín og fullvissuđu mig um ţađ ađ heit ást vćri svo sannarlega til í okkar veröld. Svo ég lét huggast, snýtti mínum rauđa nebba og leyfđi kislingunum ađ lúra í handarkrikunum og horfa međ mér á ţađ sem eftir var af myndinni. 

Svo ţegar ég settist viđ tölvuna til ađ blogga um ţessa góđu reynslu mína rak Tító náttúrulega upp sitt ógurlega vein ţví hann er svo afbrýđisamur út í tölvuna. Svo auđvitađ endađi ţađ međ ţví eins og svo oft áđur ađ ég varđ ađ blogga međ kaflođinn fresskött í kjöltunni, en sem elskar mig víst út af lífinu.

 scan0023

 TÍTÓ međ stjörnur í augunum ađ horfa á mig.

Mér finnst ţađ oft erfitt ađ blogga međ Tító á hnjám mínum ţví hann er alls ekki fyrirferđarlítill.  En síđan ég sá fréttina í Ríkissjónvarpinu ţar sem ljón fađmar ađ sér konuna sem ţađ elskar, síđan hún bjargađi ţví illa höldnu úr sirkusi, ţá  ţakka ég Guđi stundum fyrir ţađ ađ Tító skuli bara vera köttur.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég horfđi líka. Ralph Fiennes frábćr í hlutverkinu, sömuleiđis eiginmađurinn sem hinn týpíski brezki háembćttismađur. Myndin fór óvćnt út á mjög ásćttanlegar brautir fyrir mig kaţólikkann í seinni partinum eđa undir lokin. Snjall söguţráđur og myndatakan óađfinnanleg.

Jón Valur Jensson, 14.1.2007 kl. 04:14

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér fyrir ţessa athugasemd Jón Valur. Mér fannst ţessi óvćnti endir

vera toppurinn.

Svava frá Strandbergi , 14.1.2007 kl. 04:25

3 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Hef ekki séđ myndina mér vitanlega, en ég get fullvissađ ţig um ađ eld-eldheit ást er til :) Hvort allir leyfa sér ađ detta í slíkt eldhaf er önnur spurning.
Gucci mín liggur líka yfirleitt í kjöltu mér ţegar ég blogga. Ég er alveg hćtt ađ taka eftir henni, enda smágerđ. Ef ég rek augun í hana, og verđ gripin óumrćđilegri vćntumţykju og bara VERĐ ađ knúsa hana - ţá verđur fljótt ljóst ađ kettir kunna ekki bara ađ mjálma og mala: ţeir kunna ađ urra líka :)

gerđur rósa gunnarsdóttir, 14.1.2007 kl. 18:36

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég hef svo sem yljađ mér viđ ţađ eldhaf en ţví miđur getur ţađ brennt mann illilega líka.

Já kettir eru eins mismunandi ađ skapferli og viđ mennirnir. Tító sem er

átta ára balenese köttur hefur aldrei urrađ á mig. En aftur á móti vćlir hann hátt ef honum finnst ég ekki knúsa hann nóg. 

Svava frá Strandbergi , 14.1.2007 kl. 18:51

5 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Já, mín er af sérstöku ruslatunnukyni, ţađ kannski skýrir ţađ.
En ég bara verđ ađ segja ţér frá ţví ađ ég er búin ađ liggja í kortershláturkasti yfir athugasemd sem ţú skrifađir einhverntímann varđandi kvenutan ríkisráđherra. JESÚS minn hvađ ţađ var fyndiđ!

gerđur rósa gunnarsdóttir, 14.1.2007 kl. 21:05

6 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Ţetta minnir mig nú á lífssýn Grikkjans. Hér er hćgt ađ lesa grein um hvađ gćludýr geta veriđ manni kćr, en svo er bara hćgt ađ EIGA gćludýr. Máliđ hjá Grikkjanum var krítíkk á ofuráherslur á teoríur og bóklestur, í stađinn fyrir ađ gera hlutina live.

gerđur rósa gunnarsdóttir, 14.1.2007 kl. 21:11

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jćja Gerđur,svo ţú hefur svipađan húmor og ég. Mér fannst ţetta nefnilega sjálfri soldiđ fyndiđ.  Ţakka ţér samt fyrir ađ láta mig vita ađ ég hafi 'hlćtt' ţig, (nýyrđi, sm.b. grćtt)

Svava frá Strandbergi , 15.1.2007 kl. 15:20

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ekki ćtla ég ađ fá mér gćludýr. Langar reyndar helst í ljón. En ég get ekki lagt ţađ á neina skepnu ađ búa međ mér!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.1.2007 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband