13.1.2007 | 14:30
Samfylkingin hefur ekkert erindi í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum
Nú er óðum að styttast í kosningar aðeins rúmir 100 dagar 'to go' . Samfylkingin hefur látið í veðri vaka að hún hafi áhuga á ríkisstjórnar samstarfi með Sjálfstæðisflokknum. En ég held að það myndi hafa skelfilegar afleiðingar fyrir Samfylkinguna að stíga það spor því með tímanum myndi hún lenda í fyrrum hlutverki Framsóknar í stjórnarsamstarfinu.
Hún yrði í minnihluta í ríkisstjórn og Sjálfstæðisflokkurinn myndi eins og í tíð Framsóknar einfaldlega verða áfram einráðir á valdastóli og valta yfir Samfylkinguna eins og Framsókn fyrrum.
Við ágætu landsmenn eigum það einfaldlega ekki skilið að fá aðra svipaða stjórnarsamsteypu og Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera allt of lengi við stjórnvölinn og tími til kominn að vinstrisinnaður flokkur fái tækifæri til þess að mynda ríkisstjórn.
Það væri miklu betri kostur fyrir Samfylkinguna að leita til einhverra þeirra minni flokkanna sem mest fylgi hafa á eftir henni til þess að mynda ríkisstjórn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Ljóð, Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist, Trúmál og siðferði, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:33 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sammála greinarhöfundi.Við höfum valið Samfylkinguna gegn íhaldinu en ekki til samstarfs með því.Við höfum reynslu af Viðreisnarstjórninni með íhaldinu áratuginn milli l960 -l970.Þá var það að vísu Alþýðufl.en hann nánast þurkaðist út.Ég er sannfærður um að til hópuppsagna kæmi úr Samfylkingunni ef slíkt skref yrði stígið.
Kristján Pétursson, 13.1.2007 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.