Leita í fréttum mbl.is

Þyrnirós eða hvað?

Hvernig í ósköpunum stendur á allri þessarri ofankomu og skítakulda? Virka þessi gróðurhúsaáhrif svona þrælöfugt eða hvað? Ef svo er verðum við öll beinfrosin áður en að því kemur að hitna fer í kolunum.

 

Þyrnirós og prinsinn og hvíti hesturinn

 

Kannski þetta verði bara eins og önnur útfærsla af ævintýrinu um Þyrnirós og við verðum öll í frystu formi í hundrað ár.

Eða allt þar til gróðurhúsaáhrifin koma eins og prinsinn á hvíta hestinum og bræða okkur með svo  heitum kossi að við vöknum til lífsins að nýju.

Það skyldi þó aldrei vera? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband