Færsluflokkur: Trúmál
21.6.2009 | 04:29
Er Guð faðir, móðir eða meyja eða kannski stóll eða ljósapera?
Ég veit það ekki en ég trúi því að Guð sé allt hið góða i heiminum. Guð í alheimsgeimi, Guð í sjálfum þér eins og skáldið sagði. Guð er upphafskrafturinn að baki því sem er til staðar í öllum veröldum, tíma og rúmi og eflaust ótal fleiri víddum sem við þekkjum ekki.
Guð er ekki persóna þar sem hann er yfir það hafinn og þar af leiðandi er hann ekki Guð faðir þar sem hann er hvorki karlkyns né kvenkyns. Hann er andi eða afl, sterkasta aflið sem til er í alheimi, sem er kærleikurinn.
Guð finnum við ekki eingöngu né endilega í kirkjum. Við finnum hann allt eins þegar við erum úti í náttúrunni eða ein með sjálfum okkur eða í samneyti við börnin okkar, annað fólk eða gæludýrin okkar. Jafnvel andspænis eða áheyrandi að miklum listaverkum eða fallegu handverki, fögrum görðum eða öðru því sem vel er gert af mannahöndum og sem er í raun ekkert annað en kraftbirting þess sköpunarneista sem Guð gaf mannkyninu.
Ef einhver trúir aftur á móti að ljósapera eða stóll sé tákn hins góða er það allt í lagi svo lengi sem hann trúir því af öllu hjarta og breytir samkvæmt því.
Það er ekki trúin sem skiptir máli heldur breytnin en flest virðumst við samt þurfa að halda í eitthvað okkur æðra og kalla það Guð.
Því skiptir það ekki heldur máli hvort við erum kristinnar trúar, múslimar, gyðingar, búddistar, hindúar eða enn annarar trúar því Guð er eins og fjall sem er klifið. Það breytir engu hvort haldið er af stað á tindinn úr norðri, suðri, austri eða vestri. Allar leiðirnar enda á toppi fjallsins, hjá Guði.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson