Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er komiđ sumar!

Viđ dóttir mín fórum í bćinn í dag. Veđriđ var svo gott ađ viđ gátum setiđ úti í sólinni fyrir utan Cafe París. Ţađ er svo sannarlega komiđ sumar í dag,  enda sumardagurinn fyrsti. Vđ tókum eftir ţví ađ trén á Austurvelli eru komin međ pínulítil ljósgrćn blöđ.
Ég vissi ţađ enda mćtti ég vorinu hérna um daginn á förnum vegi međ sína ljósgrćnu húfu.
Viđ fengum okkur súkkulađi og vöfflur međ rjóma og stúderuđum mannlífiđ enda svo margt um manninn á Cafe París ađ viđ ţurftum ađ bíđa nćstum klukkutíma eftir reikningnum.
Viđ horfđum líka á Vally á Lćkjartorgi ţar sem hann lék listir sínar međ kúnstugum tilţrifum viđ fögnuđ viđstaddra og í Austurstrćti sat gamall mađur og spilađi á gítar og söng Bítlalög angurvćrri röddu. Ţađ var semsagt bullandi líf í bćnum  í dag, fyrir utan dánu húsin sem brunnu í gćr, en vonandi verđa ţau endurbyggđ en ekki byggđir einhverjir forljótir glerkassar á ţessu stórmerkilega götuhorni. Einmitt ţarna á horninu gerđust mörg ćfnitýri hér áđur fyrr ţegar rúnturinn var og hét í ţá gömlu góđu daga.
Ţegar ég kom heim labbađi ég ađeins út í garđ og ţar er sumariđ aldeilis komiđ á fullt. Laukarnir sem ég hafđi svo mikiđ fyrir ađ gróđursetja í fyrrahaust eru farnir ađ gćgjast uppúr moldinni hver af öđrum. Svo ég hlakka til ađ sjá ţegar  túlípanar, hvítasunnuliljur, páskaliljur og krókusar fara ađ blómsta.  Ţá get ég sagt um garđinn minn, ´ ţar gala gaukar og spretta laukar'

Gleđilegt sumar öll sömul og takk fyrir veturinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 ţađ er satt ađ ţađ var ađ sólin skein í heiđi í dag sammt svolítiđ kalt

Kristín Katla Árnadóttir, 19.4.2007 kl. 23:45

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég sendi ţetta vitlus út til ţín ţađ sem ég var ađ segja  ađ mér fann svolítiđ kalt í  í dag og fyrgefuđ mér villurnar sem ég geri oft ţađ er svo langt síđa ađ ég hef skrifađ en ţú er yndslega góđ kona   ţú segir svo fallega frá enda ertu listakona og myndirnar eru fallegar ţú ert mjög hlý kona. Ţakka ţér fyrir ađ vera blogg vinur minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2007 kl. 00:20

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér sömuleiđis Kristín mín. Ţú ert svo sannarlega góđ bloggvinkona og ég get lesiđ hlýjuna frá ţér í gegnum bloggin ţín.

Svava frá Strandbergi , 20.4.2007 kl. 00:24

4 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Vonandi bara vex hlýjan meir og meir..hér og ţar og alls stađar. Bći inni og

úti!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 20.4.2007 kl. 16:22

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, 'Nú verđur aftur hlýtt og bjart um bćinn' og ţađ verđur sól úti og sól inni og  sól í sinni.

Svava frá Strandbergi , 20.4.2007 kl. 16:44

6 Smámynd: www.zordis.com

Var ekki yndislegt ad njóta lífsins á gódum degi í frábaerum félagsskap!  Gledin er vissulega ein af forréttindum tilfinninga!  G-óda helgi  

www.zordis.com, 20.4.2007 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband