Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Er Guđ fađir, móđir eđa meyja eđa kannski stóll eđa ljósapera?

Ég veit ţađ ekki en ég trúi ţví ađ Guđ sé allt hiđ góđa i heiminum. Guđ í alheimsgeimi, Guđ í sjálfum ţér eins og skáldiđ sagđi. Guđ er upphafskrafturinn ađ baki ţví sem er til stađar í öllum veröldum, tíma og rúmi og eflaust ótal fleiri víddum sem viđ ţekkjum ekki.
Guđ er ekki persóna ţar sem hann er yfir ţađ hafinn og ţar af leiđandi er hann ekki Guđ fađir ţar sem hann er hvorki karlkyns né kvenkyns. Hann er andi eđa afl, sterkasta afliđ sem til er í alheimi, sem er kćrleikurinn.
Guđ finnum viđ ekki eingöngu né endilega í kirkjum. Viđ finnum hann allt eins ţegar viđ erum úti í náttúrunni eđa ein međ sjálfum okkur eđa í samneyti viđ börnin okkar, annađ fólk eđa gćludýrin okkar. Jafnvel andspćnis eđa áheyrandi ađ miklum listaverkum eđa fallegu handverki, fögrum görđum eđa öđru ţví sem vel er gert af mannahöndum og sem er í raun ekkert annađ en kraftbirting ţess sköpunarneista sem Guđ gaf mannkyninu.
Ef einhver trúir aftur á móti ađ ljósapera eđa stóll sé tákn hins góđa er ţađ allt í lagi svo lengi sem hann trúir ţví af öllu hjarta og breytir samkvćmt ţví.
Ţađ er ekki trúin sem skiptir máli heldur breytnin en flest virđumst viđ samt ţurfa  ađ halda í eitthvađ okkur ćđra og kalla ţađ Guđ.
Ţví skiptir ţađ ekki heldur máli hvort viđ erum kristinnar trúar, múslimar, gyđingar, búddistar, hindúar eđa enn annarar trúar ţví Guđ er eins og fjall sem er klifiđ. Ţađ breytir engu hvort haldiđ er af stađ á tindinn úr norđri, suđri, austri eđa vestri. Allar leiđirnar enda á toppi fjallsins, hjá Guđi.


Nú verđur máltćkinu snúiđ viđ og smiđurinn hengdur í stađinn fyrir helvítis útrásarvíkinga-vandrćđabakarana

Ţađ var ALGJÖRl SNILLD! hjá manninum ađ gera ţetta en ţví miđur verđur ţessi ólánsami smiđur ţvert á allt réttlćti örugglega hengdur í ţetta sinniđ en ekki helvítis útrásarvíkinga- vandrćđabakararnir.
En hvernig skyldi nú annars standa á ţví ađ ţjóđin er ekki látin borga skuldir smiđsins eins og Icesave skuldirnar?


mbl.is Biđur nágranna afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband