Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Myndlistarneminn. Fyrrum ljóđ dagsin á Ljóđ.is

Ţađ er ekki mikiđ meira
sem ég get kennt ţér.
Ţú ert geđveikur snillingur
og kannt ţetta allt saman.

Nema kannski ţađ
ađ trúa á sjálfan ţig
og pćla ekki alltaf í ţví
hvađ ađrir segja um ţig á bak.

Ţú ert illa til fara
og hefur slćma borđsiđi
en ţegar ég lít í augu ţín
sem oftast eru slikjuđ af lyfjaneyslu
og ţú brosir til mín og blikkar mig
til ađ sýnast svalur

ţá stendur mér á sama um geđveikina.

Ţví ţrátt fyrir allt ţá ertu svo helviti náttúrulegur
- ađ ég get ekki annađ en elskađ ţig.


Reiđ rigning

Grenjandi reiđ rigningin lemur glugga rúđurnar utan undir.

Ég er nćturbarn

Ég er nćturbarn sem vakir međan dagurinn sefur.

 

 

Guđný Svava Strandberg.


Ef ekki...

Ef ekki vćri fyrir myrkriđ myndum viđ ekki sjá ljósiđ.

 

 

Guđný Svava Strandberg.


Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband