Leita í fréttum mbl.is

Fađir vor


Nú! Er hann dáinn?
Sagđi ég,
rólega yfirveguđ
ţegar fregnin barst mér.
Undrandi á rósemd minni
en fann samt
einhvern
torkennilegan titring
fyrir brjóstinu,
eins og ţar
vćri ofurlítill fugl
ađ taka síđustu andvörpin
einn í búrinu sínu
í ysta horni stofunnar.
Oftast međ breitt yfir ţađ
af ţví
tíst hans var svo truflandi.
Tár mín féllu,
runnu heit
eitt og eitt
niđur vanga mína
og hugur minn spurđi
óţćgilegrar spurningar-

'Af hverju leyfđirđu honum aldrei
ađ fljúga um í stofunni hjá ţér?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Vođalega finnst mér eitthvađ mikil sorg í ţessu Guđný, er ekki allt í orden?

Sigfús Sigurţórsson., 18.4.2007 kl. 09:12

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jú, jú allt í orden núna. ţetta er gamalt ljóđ.

Svava frá Strandbergi , 18.4.2007 kl. 14:20

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta ljóđ er fallegt Guđný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.4.2007 kl. 19:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

ţú klikkar ekki

Ásdís Sigurđardóttir, 18.4.2007 kl. 20:26

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir.

Svava frá Strandbergi , 18.4.2007 kl. 22:34

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú ert yndisleg manneskja Guđný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.4.2007 kl. 00:31

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiđis, Kristín mín.

Svava frá Strandbergi , 19.4.2007 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband