Leita í fréttum mbl.is

Gullkorn Vináttan

Laufin eru ađ falla hér viđ landamćrin. Ţótt nágrannar mínir séu mestu villimenn og ţú sért í ţúsund mílna fjarlćgđ, standa tveir bikarar alltaf á borđi mínu.

 

                                               TANGTÍMABILIĐ  (618-906)
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţetta finnst mér ćđislegt. Hvađ er Tangtímabiliđ? Ţetta fer í skissubókina mína.

Jóna Á. Gísladóttir, 14.6.2007 kl. 00:23

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta er fallegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.6.2007 kl. 09:00

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hvađ verđur nú um besta vininn, monsjör Titó, ţegar ţú ferđ ađ frílysta ţig á Krít?    

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.6.2007 kl. 10:59

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Tang tímabiliđ er sá tími sem Tang keisaraćttin ríkti í Kína.
221 f. Kr. er keisaraveldiđ stafnađ ađ Quin.

202 f. Kr.- 220 e. Kr. er Han tímabiliđ.

617-907 er Tangtímabiliđ (gullöldin).

1162-1227 er Gengis Kahn viđ völd.

1368-1644 er Ming tímabiliđ.

1644-1911 er Mansjúra tímabiliđ.

1912 fall keisaraveldisins.

Ég verđ ađ fá einhvern til ađ passa Tító og Gosa međan ég er í burtu Siggi. 

Svava frá Strandbergi , 14.6.2007 kl. 14:50

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk fyrir fróđleikinn Guđný. Fer líka í skissubókina.

Jóna Á. Gísladóttir, 14.6.2007 kl. 18:37

6 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Gaman af ţessu.

Jens Sigurjónsson, 14.6.2007 kl. 21:19

7 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Vináttan er ómetanleg

Ragnar Bjarnason, 14.6.2007 kl. 21:46

8 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Ég skil nú ekki almennilega ţetta ljóđ. Skilja ţetta allir nema ég?
Er hann ćtíđ reiđubúinn ađ bjóđa í partí - líka villimönnunum nágrönnunum? Og hvađ koma laufin og landamćrin ţessu viđ?
Ef ég fengi mér kaffi og sígó - myndi ég ţá skilja ţetta betur?

gerđur rósa gunnarsdóttir, 14.6.2007 kl. 22:13

9 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Flott ljóđ, eru ţessir tveir bikarar ekki myndlíking ađ hann vćnti vinar síns

sem er í fjarlćgđ?

Guđrún Sćmundsdóttir, 14.6.2007 kl. 22:57

10 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Söknuđurinn er oft mikill en ţráđur oft svo sterkur ađ ţađ er eins og enginn hafi fariđ

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.6.2007 kl. 22:57

11 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Bikararnir eru ekki myndlíking heldur er eins og Ester orđar svo listilega, ađ ţráđur er oft svo sterkur ađ ţađ er eins og enginn hafi fariđ. Laufin spila ađeins ţá rullu ađ tákna ađ langur tími hefur liđiđ síđan vinirnir sáust og villimennirnir eru handan landamćranna. Ljóđmćlandi á í stríđi viđ ţá, en hvađ sem á gengur gleymir hann ekki besta vini sínum ţess vegna bíđur bikarinn hans á borđinu.

Svava frá Strandbergi , 14.6.2007 kl. 23:11

12 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Hm. Ókei. Takk.

gerđur rósa gunnarsdóttir, 15.6.2007 kl. 12:42

13 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

o.k flott 

Guđrún Sćmundsdóttir, 15.6.2007 kl. 23:08

14 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég held ađ ţessi mandaríni hafi bara veriđ vonlaus alkóhólisti!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.6.2007 kl. 00:52

15 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hvađa vitleysa Siggi, hann ver öruggelga bara međ mandarínusafa í bikurunum.

Svava frá Strandbergi , 16.6.2007 kl. 09:33

16 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mandarínusafinn var blandiđ hans!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.6.2007 kl. 11:54

17 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţetta hefur ţá veriđ svona hálfgerđur schrew driver.

Svava frá Strandbergi , 16.6.2007 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband