Leita í fréttum mbl.is

Kemst ég í 'Löggildingarpartýiđ' á DOMO?

Ţađ er nú spurningin. Eđa kemst ég yfirleitt á Hönnunarverđlauna afhendingu FíT í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn kemur?
Ég er nebblilega komin međ flensu aftur. Ţetta er einhver andstyggđar sýking í nefi, augum og eyrum sem er víst ađ ganga. Ég var meira ađ segja svo slćm í eyrunum ađ ég er nú nánast heyrnarlaus og bróđir minn segir ađ ţađ sé ferlega erfitt ađ tala viđ mig í síma ţar sem ég segi oftast ha! Viđ öllu sem hann segir.
Ég er annars búin međ einn skammt af sýklalyfjum sem ég klárađi í fyrradag.  En í dag var ég aftur orđin svo slöpp ađ ţađ var eins og ég vćri lömuđ af ţreytu svo ég lá í rúminu til klukkan ađ verđa átta í kvöld.
Mér fannst eins og ég gćti hvorki hreyft legg né liđ og mér flaug meira ađ segja í hug ţar sem ég lá ţarna í rúminu hreyfingarlaus hvort ég vćri nú kannski loksins dauđ.
Ţađ var náttúrulega ţessi illa innrćtta flensa sem ekki var búin ađ ljúka sér af viđ mig sem olli ţessu andsk.  ástandi.
Ég er ţví komin međ dynjandi hausverk á ný og augun eru límd saman af einhverjum ´vibba' stýrum ţegar ég vakna á morgnana og nebbinn er aftur orđinn fagurlega rósrauđur á litinn.
Svo ţess vegna er ég aftur komin á sýklalyf, tvöfaldan skammt meira ađ segja fyrstu ţrjá dagana svo ţađ er smávon ađ ég verđi búin ađ ná mér á föstudaginn og komist á  verđlaunaafhendinguna.
Ţađ verđa léttar veitingar í bođi en mađur getur svo sem nćlt sér í fleiri en eitt 'létt' glas, sérstakega ef ćtlunin er ađ poppa inn á DOMO á eftir.
Ţá er bara eftir ađ láta sér batna og bjóđa svo einhverri vinkonu međ í fagnađinn. 
Mér veitir sko ekki af ađ komast út á međal manna ţví fyrir utan afmćliđ hans sonarsonar míns um daginn hef ég mestan part hangiđ heima yfir Tító og trođiđ í hann sterum og sýklalyfjum.
Tító er bara allur ađ koma til af lyfjagjöfinni en ţví miđur ţarf hann víst ađ vera á ţessum ólukku sterum ţađ sem hann á eftir ólifađ.
 Aumingja elsku kallinn minn en ég vil allt til vinna til ţess ađ halda honum sem lengst hjá mér.
Annars veit ég ekki hve lengi hann verđur góđur til heilsunnar međ hjálp steranna.  En er á međan er.
Samt verđ ég ađ viđurkenna ađ ég er farin ađ líta í kringum mig eftir arftaka Títós og held ég ađ sniđugast sé ađ fá sér Maine Coon kettling. Maine Coon kettir verđa risastórir af köttum ađ vera eđa eins og smá hundar. Ţeir eru mjög blíđir og eru oft kallađi 'The gentle giants.' Ţađ er meira ađ segja hćgt ađ venja ţá á ól og fara út ađ ganga međ ţá.
En nú er best ađ koma sér í bóliđ međ Tító og Gosa og reyna ađ sofa eitthvađ úr sér ansvítans sýkinguna. 
 
   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ć hvađ ég vona ađ ţér batni og komist á verđlaunaafhendinguna Guđný mín.

Út međ allar bakteríur og inn međ ljósfiđrildi. Líka fyrir kisurnar.

Knúsikveđjur

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 14.2.2007 kl. 12:36

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ć takk Katrín mín  Knúsíknús.

Svava frá Strandbergi , 14.2.2007 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband