Leita í fréttum mbl.is

'Elsku hjartasta blómadýrðin, - mín!!'

0015 'Blómadýrðin mín' Stærð í ramma, 35cm -33 cm

Voru ætíð hans fyrstu orð, á morgnana til mín.  Og blá augu hans ljómuðu af þeirri mildi sem var stóra barnshjartanu hans svo eðlislæg. Einkum þegar hann leit framan í mig svona nývaknaða eftir nóttina,  með andlitið enn hálfkrumpað eftir koddaverið.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fell ekki alveg fyrir þessari en var að skoða gallery myndirnar, þessi með húsunum, hvað er hún stór og dýr.??kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ertu að meina götumyndina af húsunum og trénu? Hún er óseld og óinnrömmuð. En því miður kom smágat á hana sem ég gæti lagað með því að líma undir myndina, en þá á eftir að ramma hana inn. Hún er einhvers staðar ofan í möppu. Viltu að ég tékki á henni?

Svava frá Strandbergi , 3.6.2008 kl. 21:14

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já viltu gera það fyrir mig, stærð og hvort þú getir lagað hana, ég læt svo ramma hana inn sjálf. Viltu senda mér verð á bella@simnet.is

Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 22:59

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Allt í lagi Ásdís. Fer í þetta á morgun.

Svava frá Strandbergi , 3.6.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband