Leita í fréttum mbl.is

Eins og sært dýr svarthvít ljósmynd af vatnslitamynd

Eins og sært dýr small

 

Eins og sært dýr

leitar inn í skóginn

til að deyja

flýr vitund mín

veruleikann

og vefur sjálfa sig örmum

handan þessa heims 

þar sem ennþá

er von.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sorglegt ljóð og mynd.

Kristín Katla Árnadóttir, 2.2.2008 kl. 11:38

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, takk sömuleiðis Hallgerður.  Ljóðið  Hindin' eftir Davíð Stefánsson, varð mér inspirtation fyrir þetta ljóð mitt.

Svava frá Strandbergi , 2.2.2008 kl. 13:51

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ester Sveinbjarnardóttir, 2.2.2008 kl. 21:49

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson, 2.2.2008 kl. 23:16

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þetta  var trompið mitt á hjarta í borði.

Sigurður Þór Guðjónsson, 2.2.2008 kl. 23:17

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fallegt stelpa ekki spurning.  Davíð var minn uppáhalds.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.2.2008 kl. 23:58

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Andskotinn er ekkert tromp á móti fjórum hjörtum, Nimbus

Takk fyrir Ásdís. Já, Davíð var góður og fjarskalega rómantískt skáld. 

Svava frá Strandbergi , 3.2.2008 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband