Leita í fréttum mbl.is

Íshellir, 'gangnakofi' jólasveinanna sem þeir hvílast í, á leið sinni til og frá byggð

DSC00026  Horft úr úr íshelli  ,jpg

 

Hér hvílast þeir peyjarnir prúðu

er fjallabyggð sína flúðu

og ferðuðust mannheima til.

Um jólin þeir stunda þá iðju

að stelast í mannannna smiðju

og staldra þar aðeins við. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Flott þessi mín kæra og vísan góð. :):)

Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 16:09

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

sérstakur birtu flöturinn í miðri mynd.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 16:10

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, það er sólarupprásin. Takk annars.

Svava frá Strandbergi , 13.1.2008 kl. 16:12

4 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sendi þér mínar bestu kveðjur Svava mín.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 13.1.2008 kl. 23:50

5 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sendi þér mínar bestu kveðjur Svava mín. 

Þorkell Sigurjónsson, 13.1.2008 kl. 23:51

6 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Fyrst ég er á annað borð að senda þér kveðju Svava mín þá segi ég, allt er þegar þrennt er. Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 13.1.2008 kl. 23:54

7 Smámynd: www.zordis.com

Björt og falleg með þessu líka fína kvæði um sveinana óþekku.

Knús til þín inn í nóttina.

www.zordis.com, 13.1.2008 kl. 23:59

8 Smámynd: Adda bloggar

innlitskveðja frá öddu og kristófer litla.

Adda bloggar, 14.1.2008 kl. 01:12

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Falleg mynd og ljóð Guðný mín og eigðu góðan dag.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.1.2008 kl. 09:59

10 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég held að hann Keli sé farinn að endurtaka sig!

Sigurður Þór Guðjónsson, 15.1.2008 kl. 19:24

11 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, Keli er eitthvað utan við sig í dag. Ætli hann sé nokkuð kominn með alzheimer eins og ég og þú?

Svava frá Strandbergi , 15.1.2008 kl. 23:27

12 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Glæsilegt Guðný Svava! Eins og venja er.

En mig langar að spyrja þig spurninga, langar þig að vera með í samsýningu á blogginu núna í vor, ásamt mér og Steinu? Þú manst nú eftir framtakinu hjá okkur í fyrra, og lukkaðist það mjög vel. Nú erum við að leita að fleiri góðum myndlistarfólki með okkur í lið. Ef þú hefur áhuga sendu mér t-póst á gudsteinnb@hotmail.com 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.1.2008 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband