Leita í fréttum mbl.is

Herm þú mér

Í augum sé ég angist
von og þrá
og bak við veruleikans sýndarþil
- ert þú!
Sem ég á enga vegu skil.

Svo spegill, spegill herm þú mér
-  er ég  til?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta gengur ekki Guðný, þetta er alltof erfitt fyrir mig, það er farið að rjúka úr gúmmílegunum í hausnum á manni.

Sigfús Sigurþórsson., 1.4.2007 kl. 23:23

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ekki sammála...Guðnú virkilega lætur mann hugsa á réttum nótum. Rýkur ekki ef maður er ekki að vaða villu reyks.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.4.2007 kl. 00:17

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Partners

Vað ekki í villu og svíma
í válogum genginna tíma
en horfðu upp  í himinbláman
og hugsaðu framá  við.

Trúðu á mátt þinn og megin
Það mun þína giftu skapa
því Guð býr í brjósti þínu
og býðst til að leiða þig.

             

Takk fyrir Katrín.

Svava frá Strandbergi , 2.4.2007 kl. 02:53

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.4.2007 kl. 04:35

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ekki vandamál að skilja þetta, og fallegt er þetta eins flest sem á þessari vefsíðu er. Kærar þakkir Guðný, að leiða blindan að sannleikanum er ekki auðvelt verk.

Sigfús Sigurþórsson., 2.4.2007 kl. 19:06

6 Smámynd: www.zordis.com

Frábært!

www.zordis.com, 2.4.2007 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband