Leita í fréttum mbl.is

Stóra ástin í lífinu, er hún til?

Er til eitthvađ eins og stóra ástin í lífinu sem skyggir á öll önnur ástarsambönd? Og er stóra ástin endilega hin eina sanna ást?
Eđa er hún kannski bara brjálćđisleg ástríđa sem heltekur mann eins og nokkurs konar ţráhyggja?
Ég veit ţađ ekki en mér finnst eins og ég hafi bara átt eina stóra ást í ţessu lífi.
Kannski dey ég áđur en ég finn ađra eins og ţó var ţessi ást ekki alltaf bara ljúf og góđ ţví stundum var hún eins og  stormur sem svipti undan manni fótunum og ţađ var aldrei ađ vita hvort lendingin yrđi mjúk eđa hörđ.  
En ég sakna hennar ţó og ég minnist hans enn og ţó var ţađ ég sem yfirgaf hann. Samt get ég ekki gleymt. 

 

                                                         Ţú varst...

                                  Ţú varst stormur
                                         sem geisađi um nótt.
                                         Ţú varst hvirfilbyls
                                         hringiđudans.
                                         Ţú varst skýfall
                                         međ ástríđuţrótt.

                                         Ţú varst ástin
                                         í líkingu manns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já Arna mín hún er ţađ. Ég veit ekki svariđ  sjálf.

Svava frá Strandbergi , 3.3.2007 kl. 00:25

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Nú, er ekki Tító ţá stóra ástin í lífinu ţínu?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.3.2007 kl. 00:38

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jú auđvitađ hvernig lćt ég?    Ég er nú farin ađ kalka held ég.

Svava frá Strandbergi , 3.3.2007 kl. 00:46

4 Smámynd: Pétur Ţór Jónsson

Stóra ástin í lífinu er til, svo sannarlega, mín ást var tekin frá mér fyrir tćpum sjö árum síđan af ţeim skelfilega vágesti krabbameini ađeins 42 ára gömul og eftir ţađ er ég bara ţessi afgangur sem ég er í dag, er loksins farinn ađ lćra ađ lifa međ ţessu en reiđin er alltaf til stađar, glöggt merki um ţroskaleysi segja sumir en ţađ verđur alltaf sár í hjartanu.

Pétur Ţór Jónsson, 3.3.2007 kl. 00:56

5 Smámynd: Pétur Ţór Jónsson

Ég held ađ fólk hefđi gott af ţví ađ lesa litla kveriđ eftir fyrrverandi konu Ţorsteins frá Hamri sem hún orti eftir ađ hann fór frá henni, ţar eru ţvílíkar tilfinningar sem orđ fá ekki lýst, ţessi litla bók heitir "ţegar ţú ert ekki" sá sem les ţetta og kemst ekki viđ er tilfinningalaus.

Pétur Ţór Jónsson, 3.3.2007 kl. 01:03

6 Smámynd: Pétur Ţór Jónsson

Hć Svava,

Bókin heitir sem fyrr segir "Ţegar ţú ert ekki" og er efir Guđrúnu Svövu Svavarsdóttur, hún var gefin út hjá Iđunni áriđ 1982.

kveđja, Pétur.

Pétur Ţór Jónsson, 3.3.2007 kl. 10:26

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nú skil ég Pétur af hverju svo margir hafa haldiđ ađ ég hafi veriđ gift Ţorsteini frá Hamri fyrst Guđrún Svava var gift honum. Okkur hefur stundum veriđ ruglađ saman. Hún er líka myndlistarmađur og málar mikiđ međ vatnslitum.

Ég á eina litla mynd eftir hana og signatúrininn hennar er ekkert ólíkur mínum.

Annars á ekki ađ taka ţetta ljóđ alltof hátíđlega. Ţetta er fyrst og fremst skáldskapur ţó vissulega séu tilfinningarnar dregnar upp međ sterku myndmáli.

Svava frá Strandbergi , 3.3.2007 kl. 17:54

8 Smámynd: Pétur Ţór Jónsson

By the way, United VANN í dag, og ég svíf á bleiku skýi.

Pétur Ţór Jónsson, 3.3.2007 kl. 18:19

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Til hamingju međ sigurinn Pétur.

Svava frá Strandbergi , 3.3.2007 kl. 20:28

10 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En litla í lífinu, ćtli hún sé til? Ástarlúsin?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.3.2007 kl. 00:33

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Litla ástin í lífinu átti ţetta nú ađ vera. Klappađu nú honum Tító frá mér.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.3.2007 kl. 00:34

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Litla ástin í lífinu átti ţetta nú ađ vera. Klappađu nú honum Tító frá mér.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.3.2007 kl. 00:34

13 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ja, hérma nú er ég svo aldeilis hissa. Eitthvađ eru mér mislagđar hendur í kveld.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.3.2007 kl. 00:35

14 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ert ţú orđinn fjórfaldur í rođinu Sigurđur minn?
Jú litla ástin er líka til, eđa réttara sagt litlu ástirnar ţví ţađ eru margar litlar ástir í lífinu en bara ein stór.
Ég skal sannarlega klappa Tító frá ţér og syngja fyrir hann líka frá mér.

Svava frá Strandbergi , 8.3.2007 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband