Leita í fréttum mbl.is

Í ljóssporum daga

Í ljósvari vćngstýfđra daga
liggur vegalaus engill

 

á húmhimni aftans, vikna
hvíthćrđ ský

 

hjúpuđ hálfrökkri nćtur
hvíslar sorgin
ósögđum orđum.

 

Guđný Svava Strandberg


mbl.is Réttađ yfir Fritzl fyrir árslok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

 ég er komin heim, hvađ er ađ frétta af kisunum ţínum??

Ásdís Sigurđardóttir, 25.6.2008 kl. 13:03

2 Smámynd: www.zordis.com

Fegurđ og sorg koma hér saman .  Einstaklega fallegt hjá ţér kona.

grćnbuxnakveđjur í kvöldiđ.

www.zordis.com, 25.6.2008 kl. 18:03

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hć, Ásdís mín Velkomin heim. Allt í góđu međ kisurnar. Tító er skárri af steru um. Var ađ leika viđ kisurnar ţegar ég kom heim.

Takk Zordís mín. Grćnbuxnakveđjur?? Ég er í svörtum naríum međ blúndu! Mener du maaske noget andet?? De  ferm grönbuksede blogg art veninder??

Svava frá Strandbergi , 25.6.2008 kl. 18:31

4 Smámynd: www.zordis.com

hehehee ... veistu, ég keypti mér zvílíkt graenar buxur og vard bara ad senda zér vaenar kvedjur!

Já, zetta er hljómar flott grönbuksede blogg art!

Njóttu dagsins!

www.zordis.com, 26.6.2008 kl. 07:08

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hć, grćnbuxnagellan ţín!

Svava frá Strandbergi , 26.6.2008 kl. 20:23

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Fallegt ljóđ, myndrćnt og mjúkt, ţrátt fyrir harminn. Takk!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 26.6.2008 kl. 22:41

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, nafna.

Svava frá Strandbergi , 26.6.2008 kl. 23:01

8 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

falegt, mađur veltir ţví fyrir sér hvort engillinn sé svartur eđa hvítur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.6.2008 kl. 23:03

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Kannski er ţetta bara fallinn engill, Ester. Spurning hvort ţeir eru hvítir eđa svartir?

Svava frá Strandbergi , 26.6.2008 kl. 23:22

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegt ljóđ ćtli engillinn hafi ekki veriđ hvítur.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.6.2008 kl. 13:19

11 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Eru ekki svartir englar taldir til Hins Illa? Ţessi engill í ljóđinu,  er í mínum huga hvítur og tilheyrir Guđi, jafnvel eđa kannski fyrst og fremst vegna ţessk, ađ fariđ var ólýsanlega illa međ hann

Ţetta ljóđ er ort um dóttur Fritzl, hins austurríska,, sem hann kokađi inni í tugi ára í kjalalraholu, nauđgđi henni og gat  međ henni 7 börn. 

Annars var ég ađ lesa ţađ einhvers stađar á blogginu, ađ í Biblíunni sé englum ekki lýst ţannig ađ ţeir hafi vćngi. ţađ eru víst listamenn seinni tíma sem máluđu ţá međ vćngi og sú ímynd hefur fests viđ ţá.

Svava frá Strandbergi , 27.6.2008 kl. 17:45

12 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

TAKK

Kćrleikur til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.6.2008 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband