Leita í fréttum mbl.is

Horft af bjargbrúnnni á brimrótiđ

140707 010 Brimrótiđ viđ bjargrćturnar Olíu-prentlitaţrykk

Ég er ađ fara ađ steypa mér niđur í  brimrótiđ í enn eitt atvinnuviđtaliđ klukkan tólf á hádegi í dag. Í ţetta sinn er ţađ starf móttökuritara hjá Barna og unglingageđdeildinni á Dalbraut. Ég er nú orđin ansi ţreytt á ţessu atvinnuleysi. Bráđum búin ađ vera atvinnulaus í heilt ár. En ţađ er ljós punktur í myrkrinu ađ ég hef aldrei veriđ virkari viđ ađ mála og er međ tvćr sýningar framundan á nćsta ári. Please wish me luck with the job? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Ég sem hélt ađ ţú hefđir veriđ komin međ vinnu?
Good luck í viđtalinu. Er alls ekki hćgt ađ lifa af ţví ađ vera sjálfstćtt starfandi myndlistarmađur?

gerđur rósa gunnarsdóttir, 17.12.2007 kl. 11:14

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Óska ţér alls ţess besta í dag.  

Ásdís Sigurđardóttir, 17.12.2007 kl. 12:45

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Vonandi Guđný mín fćrđu vinnu sem ţér líkar.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.12.2007 kl. 14:51

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gerđur Rósa,  takk, en gaman ađ heyra í ţér. Ég hef einmitt hugsađ mikiđ um ţig undanfariđ. Ég var komin međ vinnu viđ ađ kenna leikskólabörnum  myndlist, en  borđin ţeirra  voru  svo  pínulítil  ađ  ég  varđ ómöguleg í bakinu af ţví ađ bogra  svona  yfir ţeim.  Frćnka mín sem  er leikskólakennari  sagđi ađ  á  flestum leikskólum  vćru  fullorđinsborđ  fyrir  krakkana, sem ţau ţyrftu ađ príla uppá, en ekki hvađ?  Ţetta var náttúrulega ekki hćgt ađ vera svona hokin yfir börnunum allan daginn, svo ég hćtti . Launin voru líka alltof lág.

Nei, ég er ekki nógu dugleg til ađ lifa af listinni og ţađ eru fáir sem geta ţađ. Tolli, bróđir Bubba Morthens er frćgur en hann vinnur víst líka viđ myndlistina frá klukkan 9 til 5 alla daga. Eiríkur Smith vinnur líka eingöngu viđ listina, en hann er kominn yfir áttrćtt held ég.

Ég vann viđ ađ myndskreyta Lesbókina í 15 ár og ţađ var ţokkalega borgađ, En ljóđin mín hafa líka birst í Lesbókinni í 20 ár og fyrir eitt ljóđ sem mađur er kannski margar vikur, mánuđi eđa ár ađ semja fćr mađur ekki borgađ, nema 2000 krónur. Afur á móti fyrir mynd sem mađur hespar af í flýti  fćst margfalt meira. 

Takk líka, Ásdís og Katla. 

Svava frá Strandbergi , 17.12.2007 kl. 15:57

5 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Ég vann einmitt líka á leikskóla einu sinni. Í mánuđ. Ţegar ég fékk launaseđilinn sprakk ég úr hlátri og fór beint á sjóinn aftur.

Kannski er heldur ekkert gaman ađ vera listamađur full-time? Of mikiđ af ţví góđa ekki gott?
Ţađ hlýtur samt eitthvađ ađ koma upp úr krafsinu hjá ţér ef ţú krafsar nógu mikiđ :) Selja jólatré? Gerast blómaskreytingamađur? Jólakransagerđarkona? ...

gerđur rósa gunnarsdóttir, 17.12.2007 kl. 19:34

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gerđur Rósa, ég er ađ pćla í ađ taka ţađ ađ mér ađ pakka inn jólagjöfum fyrir önnumm kafna Íslendinga og gera ţađ í bónusvinnu. Ţessir tveir sem ég pakkanđi inn í dag tókust svo andsví.... vel

Svava frá Strandbergi , 17.12.2007 kl. 21:18

7 Smámynd: www.zordis.com

Jólainnpökkunarkvinna ... góđ hugmynd!

Jólainnpökkunarkveđjur og vona ađ viđtaliđ glimmmmmri!

www.zordis.com, 17.12.2007 kl. 21:25

8 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţessi mynd er ćđisleg. Hafrót undan klettum heillar mann alltaf á jafn undarlegan hátt. Ţó mađur sé ekki mjög illa haldinn af sjálfsvígshugusunum, jafnvel. Vona ađ viđtaliđ hafi gengiđ vel, kćra nafna.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 17.12.2007 kl. 22:22

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér fyrir, nafna.

Svava frá Strandbergi , 17.12.2007 kl. 22:23

10 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Good luck

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 17.12.2007 kl. 23:13

11 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

andsvítans er nú bara mjög kurteist orđ, og alger óţarfi ađ skammstafa ţađ eitthvađ ;) andsvínis líka, ef ţađ var ţađ sem ţú ćtlađi kannski ađ segja.

Já, setja auglýsingu í moggann (virkar ţađ nokkuđ? ;)) - ţađ er ekki öllum gefiđ ađ pakka fallega inn jólagjöfum.

gerđur rósa gunnarsdóttir, 18.12.2007 kl. 00:38

12 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Danke, Ása Hildur og Guđmundur.

Jamm, ţađ vćri sniđugt, Gerđur Rósa, ađ auglýsa ađ ég tćki ađ mér ađ pakka inn jólagjöfum fyrir fólk sem er ađ fara yfrum af öllu stressinu fyrir jólin. Ég myndi létta ţungri byrđi af mörgum og fá eitthvađ borgađ fyrir ţađ. Ćtla líka ađ auglýsa ađ ég taki ađ mér, ađ skrifa utan á jólakorta umslögin fyrir ţá sem vilja losna viđ ţađ vesen. Ţađ fer svo helvíti mikill tími í ţađ alltaf ađ leita ađ heimilisföngum fólksins sem mađur ţykist ţekkja svo vel.

Svava frá Strandbergi , 18.12.2007 kl. 01:49

13 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Frábćr mynd hjá ér Guđný mín...gangi vel í atvinnuleitinni. Viđ erum á sama báti..ţetta međ atvinnuleitina og sýningastandiđ. Takk fyrir síđast..ţađ var gaman ađ hitta ţig loks í eigin persónu yfir kaffibolla.

Vona ađ ţú fáir vinnuna og vel borgađ!!!! 

Knús 

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 18.12.2007 kl. 12:02

14 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, takk fyrir síđast, Katrín og gangi ţér líka vel Arna.

Svava frá Strandbergi , 18.12.2007 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband