Leita í fréttum mbl.is

Þú varst stormur...

Þú varst stormur
sem geisaði um nótt.
Þú varst hvirfilbyls
hringiðudans.
Þú varst skýfall
með ástríðuþrótt.

-Þú varst ástin
í líkingu manns.


mbl.is Búist við stormi fram á nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég er slíkur glópur að ég þekki ekki þetta ljóð!

Á ég að þekkja það?

Má ég spyrja,-samdir þú það?

Árni Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 18:02

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, ég samdi það Árni.

Svava frá Strandbergi , 17.11.2007 kl. 18:10

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta er gott ljóð,

til hamingju!

Árni Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 18:30

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þakka þér fyrir Árni.

Svava frá Strandbergi , 17.11.2007 kl. 18:32

5 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Að eiga góða frænku er ekki ávísun á það, að ég geti líka ort góð ljóð eins og þú gerir Svava, því miður fyrir mig.

Þorkell Sigurjónsson, 17.11.2007 kl. 20:54

6 Smámynd: www.zordis.com

Þú gerir óveður yndislegt með orðum þínum.  Virkilega smart hjá þér!

www.zordis.com, 17.11.2007 kl. 21:22

7 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Takk fyrir fallegt og áhrifaríkt ljóð ;-)

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 17.11.2007 kl. 21:37

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir mig, Keli frændi, Zordís og Ása Hildur.

Svava frá Strandbergi , 18.11.2007 kl. 02:24

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Einstaklega frábært. Þú ert yndislega.  Kveðja til þín og kattanna.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2007 kl. 19:09

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir, Guðmundur og Ásdís, kveðja frá mér, Tító og Gosa til ykkar.

Svava frá Strandbergi , 18.11.2007 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband