Leita í fréttum mbl.is

Í djúpinu

Í dimmbláu djúpinu
dvelur vitund mín

eins og loftbólur
lyftast hugsanir mínar

eins og flugfiskar
fljúga hugsanir mínar

hátt -  upp úr dimmbláu djúpinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta er rosalega fallegt, og auðskilið fyrst ég skil þetta.

Áfram svona Guðný List.

Sigfús Sigurþórsson., 24.4.2007 kl. 01:57

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegt ljóð Guðný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.4.2007 kl. 20:02

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Yndislegt Guðný, takk fyrir að deila ljóðinu með okkur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.4.2007 kl. 20:36

4 Smámynd: www.zordis.com

hlý og yndisleg tilfinning sem þú gefur af þér! 

www.zordis.com, 24.4.2007 kl. 22:53

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk

Svava frá Strandbergi , 25.4.2007 kl. 00:20

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fallegt ljóð, endilega láttu vita þegar sýningin verður, ég mæti.

Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2007 kl. 00:35

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Ásdís mín.

Svava frá Strandbergi , 25.4.2007 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband