Leita í fréttum mbl.is

Bara orð!

'Í upphafi var orðið og orðið var hjá Guði og orðið var Guð'. Samkvæmt því er Guð, orð.

'Orð eru til einskis nýt'. Samkvæmt því er Guð einskis nýtur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Minn Almáttugur Guð er meira en orðið  

www.zordis.com, 30.1.2011 kl. 21:45

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þetta er nú ekki meint alvarlega Zordís mín. Bara barnalegur leikur með

rökfræði.

Svava frá Strandbergi , 30.1.2011 kl. 23:08

3 Smámynd: www.zordis.com

Já, ég þóttist nú lesa það ....  Almáttugur í hverju hjarta hefur svo mismunandi gildi en nú er það Ástin sem þarf að rata á blað!

Er komin með hugmynd sem verður nýtt sem tækifæriskort .....

www.zordis.com, 2.2.2011 kl. 14:47

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ástin? Átti ekki þemað að vera menn og eða dýr? Er það ástin hjá mönnum og dýrum sem á að fjalla um eða ástin á milli manna og dýra?

Svava frá Strandbergi , 4.2.2011 kl. 18:18

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Guð skapaði manninn (karlmann) í sinni mynd og hefur því hvorki vængi

né ugga. Hann er því "hvorki fugl né fiskur" 

Sigurður Þórðarson, 9.2.2011 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband