Leita í fréttum mbl.is

Gagg-rýnandinn

Síðastliðinn sunnudag frumsýndi íslenski Álftaflokkurinn, ballettinn Svanavatnið á Tjörninni.
Hlaut sýningin einróma lof áhorfenda.

Með eðlislægum þokka og óaðfinnanlegri tækni lyftu álftirnar verkinu í hæstu hæðir.
Stórsveit Reykjavíkur flutti tónlistina við verkið með tilþrifamiklu flauti strætisvagna og tærum klukknahljómi Dómkirkjunnar.

Síðast en ekki síst myndaði mengunin í miðborginni hina fullkomnu umgjörð um þetta sígilda meistarverk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband