Leita í fréttum mbl.is

EKKI OKKAR SÖK

Svört er sól,
sviđin mannaból.
Fossar blóđ í Fjandans
feigđarslóđ.
Drynur jörđ er Dauđinn tyllir tá
í draugalegri borg viđ Tígrisá.

Grćtur barn, gáttir Heljar viđ.
Kross- Guđs-farar
lutu ei kristnum siđ.
Lítill drengur líkn fékk ei
hjá ţeim
sem limlestu og brenndu hans
skinn og bein.

Vér hjálpum ţá- Ţađ er hiđ - minnsta mál!
Hendur kaupum - gerum viđ hans sál.

Viđ sem erum Guđs útvalda ţjóđ!
    - Og ekki okkar sök
    - ţótt renni blóđ.

Drynur jörđ er Dauđinn tyllir tá í
draugalegri borg viđ Tígrisá.

Guđný Svava Strandberg


mbl.is 28 féllu í sjálfsvígsárás í Bagdad
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sorglegt frétt, og ljóđ

Sem er eftir ţig

Kćr kveđja Guđný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.3.2009 kl. 19:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband