Leita í fréttum mbl.is

'Sumri hallar hausta fer'

Haustvísa

Sumri hallar, hausta fer,

heyriđ snjallir ýtar,

hafa fjallahnjúkarnir

húfur mjallahvítar.

dsc1_winter_watercolor_696077.jpg

                     'Vetur'. Vatnslitir.

 Ţađ hefur haustađ snögglega hérna á Landinu okkar góđa undanfariđ og ţađ í tvennum skilningi . Laufin hafa visnađ og falliđ af trjánum og verđgildi krónunnar og hlutabréfin hafa visnađ enn hrađar og falliđ líka. Og fall ţeirra var mikiđ.

Nú getum viđ ađeins vonađ og treyst ţví, ađ líkt og voriđ kemur til okkar aftur og trén skarta enn á ný grćnum laufum, muni jafnframt fjárhagur lands og lýđs vćnkast og grćnka til samrćmis viđ ţađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband