Leita í fréttum mbl.is

Að búa til barn

>> Jónas og frú gátu ekki eignast barn svo þau ákváðu að fá sæðisgjafa til
>> að
>> koma og starta fjölskyldu. Daginn sem "sæðisgjafinn" átt i að koma í
>> heimsókn, kyssti Jónas konuna sína bless og sagði "jæja, elskan, ég er
>> þá
>> farinn í vinnuna, maðurinn kemur fljótlega."
>>
>> Hálftíma síðar, er fyrir tilviljun, barnaljósmyndari , staddur í
>> hverfinu
>> hennar og hringir á bjöllunni í þeirri vona að fá verkefni. Góðan daginn
>> frú, sagði hann, ég er komin til að....... "Ó, þú þarft ekkert að útskýra
>> sagði Jóna feimnislega, ég átti von á þér. Í alvöru, sagði
>> ljósmyndarinn. Nú
>> það er ánægjulegt, vissirðu að börn eru mín sérgrein?? Ja, það er nú
>> akkúrat það sem við hjónin vorum að vonast eftir. Gjörðu svo vel og
>> komdu
>> inn á fáðu þér sæti. Eftir smástund sagði hún, vandræðalega, "hvar
>> byrjum
>> við?" "Láttu mig bara sjá um allt. Ég byrja yfirleitt í baðkarinu,
>> svo á
>> sófanum og loks nokkrar á rúminu. Stundum er meira að segja stofugólfið
>> heppilegast, það er hægt að teygja svo vel úr sér þar"
>>
>> "Baðkarið, stofugólfið, hugsaði Jóna, Engin undra að þetta gekk ekkert
>> hjá
>> okkur hjónum - "Já, frú mín góð, ég get ekki lofað fullkomnum árangri í
>> hvert skipti, en ef við notum mismunandi stellingar og ég skýt frá
>> mismunandi
>> sjónarhornum, þá þori ég að lofa að þú verður ánægð með útkomuna." Vá,
>> það
>> er aldeilis mikið sagði Jóna með andköfum. "Frú mín góð, í mínu starfi
>> verður maður að gefa sér góðan tíma í hlutina. Ég mundi gjarnan vilja
>> skjótast í þetta en ég er viss um að þú yrðir ekki ánægð með útkomuna.
>> "Ætli
>> maður kannist ekki við svoleiðis, tautaði Jóna lágt". Ljósmyndarinn dró
>> upp
>> nokkur sýnishorn af barnamyndum og benti Jónu á árangurinn.
>>
>> "Mér tókst sérstaklega vel til með þessa tvíbura sagði ljósmyndarinn,
>> eins
>> og mamma þeirra var þó erfið". - "Var hún erfið, spurði Jóna ?" "´Ég er
>> nú
>> hræddur um það. Ég varð að fara með hana í lystigarðinn til að ná að
>> ljúka
>> verkinu vel. Fólk safnaðist að og fylgdist með. "Fylgdist með? sagði
>> Jóna og
>> gapti af undrun" - og þetta tók í allt 3 tíma. Móðirin hrópandi og
>> kallandi
>> allan tímann - ég gat varla einbeitt mér, svo þegar það byrjaði að dimma
>> varð
>> ég að gefa í, en það var ekki fyrr en íkornarnir voru farnir að narta í
>> græjurnar þá varð ég að hætta og ganga frá.
>>
>> Jóna hallaði sér fram og sagði "voru þeir í alvöru farnir að narta í
>> ....
>> græjurnar? Þetta er alveg satt frú mín góð.
>>
>> "Jæja ef þú ert tilbúin þá ætla ég að gera þrífótinn klárann
>> "ÞRÍFÓTINN???
>>
>> "Ó já, frú Jóna. ÉG verð að nota þrífót "to put my Canon on, It's much
>> too
>> big to be held in the hand very long."
>>
>>
>>
>> ÞAÐ STEINLEIÐ YFIR FRÚ JÓNU.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góð saga Guðný mín.Eigðu góða helgi

Kristín Katla Árnadóttir, 29.3.2008 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband