Leita í fréttum mbl.is

Snjóblómaandlitin Ţrykk og olía. Og heimsókn til ömmubarnanna.

scan00010 'Snóblómaandlit.(Breytt) small

 

Ég er búin ađ vera ađ dunda mér viđ ađ mála í dag. Breytti ţessari mynd af snjóblómaandlitunum og mér finnst hún vera betri svona. Já, ég er bara sátt viđ hana.
Dóttir mín kom aldrei á sunnudaginn í heimsókn ţví útidyralásinn var bilađur hjá henni og hún gat ţví ekki fariđ ađ heiman. Eins og ég hlakkađi til ađ sjá hana, en hún kemur ţá bara seinna.

Ég fór ađ heimsćkja tengdadóttur mína og barnabörnin ţrjú seinnipartinn í gćr, eftir ađ ég var búin í sjúkraţjálfun. Elísa Marie, sex ára ömmustelpa var ađ teikna ballerínur ţegar ég kom og fór svo ađ dansa ballett sjálf úti á gólfi. Stóđ á tánum og mér fannst hún rosa flott.
Ég sagđi Elísu ađ ballerínurnar hennar vćru vođa flott teiknađar og ađ listamađur sem hét Degas hefđi teiknađ mikiđ af ballerínum . Af hverju teiknađi hann ţćr? Spurđi hún. En svarađi sér svo sjálf. Var ţađ  út af hreyfingunni? Fannst honum ţćr svo flott?  Já, sagđi ég, einmitt, honum fannst hreyfingarnar svo fallegar hjá ballerínunum.
Ţá stóđ hún upp og sneri sér í marga hringi og spurđi svo. Er ég líka flott núna ţegar ég dansa svona á tánum? Já sagđi ég, ţú ert alveg eins og alvöru ballerína og Elísa var svo ánćgđ međ sig og var eins og lítil prinsessa í bleika bolnum og pilsinu sem hún var í.

Daníel fimm ára var líka ađ teikna og klippa pappír eins og Elísa. En svo fengu ţau leiđ á listamannaleiknum og náđu sér í stórt teppi sem ţau hentu yfir sig. Svo ţeyttust ţau ćpandi og skrćkjandi um alla stofuna og ţóttust vera draugar og ég var alveg svakalega hrćdd viđ ţau. 

Jónatan litli Davíđ, sem er ađ verđa ţriggja ára og er međ Downs heilkenni er orđinn svo duglegur ađ tala og hann notar líka táknmál. Ég dró tvo fingur yfir enniđ og sagđi 'amma' um leiđ. Ţá brosti hann út ađ eyrum svo andlitiđ ljómađi upp. Hann hefur svo fallegt bros hann Jónatan. 

Svo vildu Elísa og Daníel endilega syngja fyrir mig Meistari Jakob á frönsku, ţau lćrđu vísuna í leikskólanum og  í skólanum, sögđu ţau. Ţetta lag er svo einkennilega sjarmerandi ţegar ţađ er sungiđ á frönsku. Ég hjó eftir orđunum 'dormi vu'? í textanum, eđa sefur ţú? Og ég sagđi krökkunum ađ orđiđ ađ dorma vćri líka notađ í íslensku yfir ţađ ađ sofa. Ţađ fannst ţeim vera afskaplega merkilegt. 

Ţađ er ekki amalegt ađ eiga svona sprenglćrđ barnabörn sem syngja á frönsku og tala ţess utan ţrjú tungumál. Ég er viss um ađ ţau verđa algjörir prófessorar ţegar ţau verđa stór.

Clarivelle tengdadóttir spurđi hvort ég vćri svöng og sagđi mér ađ láta bara eins og heima hjá mér og fá mér eitthvađ ađ borđa. Svo ég fékk mér ristađ brauđ međ osti og mjólk.

Á leiđinni heim kom ég viđ í nýju pólsku búđinni  í hverfinu og keypti í matinn. Já mađur býr svo sannarlega í fjölţjóđlegu samfélagi  nú orđiđ og mér finnst ţađ bara fínt. 

Ţađ er annađ en ţegar ég var á mínum yngri árum ţegar allir sneru sér viđ á götu og gláptu eins og naut á nývirki, ef ađ hörundsdökkum manni sást bregđa fyrir einhvers stađar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Sko mína átt ţessi ćđiisleg barnabörn. Til lukku međ ţau öll sömul. Ég er viss um ađ ţau hafa erft listageniđ frá ţér öll ţrjú.

Ég segi eins og Guđmundur ekkert er betra hlutverk en ömmuhlutverkiđ sem ég heyri ađ ţú nýtur vel.

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 27.9.2007 kl. 16:50

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk öll, já ţađ er ćđislegt ađ vera amma.

Svava frá Strandbergi , 29.9.2007 kl. 02:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband