Leita í fréttum mbl.is

Á Krít er sól og mikill hiti enda rennur af mér sviti

Ég er að leka niður úr hita og svita en það er samt æði að vera hérna. 32 stig í gær og álika í dag. Hér er mikið af hænum og ég er víst orðin ein af þeim segir minn ástkæri bróðir sem getur vart hugsað heila hugsun fyrir gagginu í okku hænunum þrem. Ég hef það svo gott að ég  myndi ekki koma til baka ef Tító biði ekki eftir mér. Annars er Tító  náttúrulega frægur hér á Krít alla vega borðuðum við í gær á restaurant sem heitir Tító, örugglega í hausinn á  honum Tító mínum.

Við erum búin að borða uppá fjalli og niður við sjó og blaðra svo mikið að Siggi dó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

En gamma hjá þér en svakalegur hiti er þetta  skemmtu þér vel meðan þú getur.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2007 kl. 16:39

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ha ha ha..ég get alveg séð ykkur fyrir mér með aumingja Sigga í eftirdragi um hóla og hæðir með eyrnatappa í eyrunum!!

Sendu bara eftir Tító..og láttu þér halda áfram að líða svona vel og skemmtilega.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.7.2007 kl. 17:03

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að heyra frá þér ljúfa mín. Líður þér ekki betur í skrokknum í hitanum.  Heldurðu að Tító sakni þín ekki?? Kveðja til þín 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 19:18

4 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Ekki slæmt að eiga kött sem er svo frægur að það heita veitingastaðir í höfuðið á honum á Krít. Haltu áfram að njóta ferðalagsins og lífsins.

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 5.7.2007 kl. 21:27

5 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Gaman að heyra frá þér. Vonandi verður gaman áfram.

Jens Sigurjónsson, 7.7.2007 kl. 14:51

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahaha. Aumingja Siggi. Njóttu vel.

Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 10:31

7 Smámynd: www.zordis.com

Greyid Siggi ..... en vid hverju var ad búast med zrjár gaggandi gaesir (haenur)  Njóttu ferdarinnar og fylltu zig af inspiration og orku!  Knús á línuna!

www.zordis.com, 9.7.2007 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband