Leita í fréttum mbl.is

Gamalt ljóđ á nýjum belg

Stórmál e. Guđnýju Svövu Strandberg 8. júní, 2006 : í Almennt og Íslensk ljóđ. 0 komment

Ađalmáliđ er
ađ hafa eitthvađ
til málanna ađ leggja

og ţađ er mitt hjartans mál
ađ ekki verđi mikiđ mál
ađ leysa vandamál
varđandi málefni
og stefnumál
flokksins

eđa máls málanna

sem er bundiđ mál

ţví tók ég til máls
um mál málanna
međal málsmetandi manna


gerđur var góđur rómur ađ máli mínu
enda er ég rómuđ fyrir
ađ vera vel máli farin
og hafa sannfćrandi málróm

kvisast hefur út orđrómur um ţađ
ađ máliđ sé í höfn

enda er ţađ máliđ

er ţađ mál manna
ađ ég hafi alfariđ tekiđ málin í mínar hendur

og ţar međ leyst máliđ

- sem er mjög gott mál



Guđný Svava Strandberg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mál dagsins:  Orðin eru ávextir hugsananna, eins og frækorn jurtarinnar; þau geta bæði verið góð og ill, eftir því hvernig hugarfarið er, sem þau eru sprottin úr.  Páskakveðja.

Ţorkell Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 6.4.2007 kl. 12:55

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta er mjög gott hjá ţér

Kristín Katla Árnadóttir, 6.4.2007 kl. 16:26

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gleđilega páska til ykkar allra Keli minn. 

Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 16:56

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Kristín

Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 16:57

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

já, ţetta er máliđ og ég er mjög gjörn ađ taka á mig mál annara og leysa svo máliđ.  kćr kveđja og viđ sjáumst.

Ásdís Sigurđardóttir, 6.4.2007 kl. 19:48

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nú eru komin háttumál og mál ađ linni ţessu málavafstri og málćđi öllu.
Góđa nótt öllsömul.

Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband